Leitarniðurstöður fyrir:

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ungversku meistararnir beina sjónum að trjárækt

Ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém, sem Bjarki Már Elísson landsliðsmaður leikur með, hefur gengið til liðs við félagsskap sem kallast Climate Action Kft.Samvinna félaganna gengur út á að fyrir hvern aðgöngumiða sem seldur verður á heimaleikjum Telekom Veszprém á...

Þórsarar ganga frá samningum við 10 leikmenn

Handknattleiksdeild Þórs hefur gengið frá samningum við tíu leikmenn. Flestir þeirra eru að endurnýja samninga og semja til eins eða tveggja ára, en einn snýr aftur eftir fjögurra ára hlé frá handbolta.Gengið var frá þjálfaramálunum fyrir nokkru, en Halldór...

Nýr landsliðsþjálfari er ekki í augsýn – Óeining sögð hamla viðræðum

Snorri Steinn Guðjónsson er efstur á lista margra innan HSÍ í starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Aðrir vilja fá útlending í starfið. Frá þessu segir Morgunblaðið og mbl.is í morgun.Þar kemur einnig fram að óeining ríki innan sambandsins...
- Auglýsing -

Boozt verður aðalbakhjarl HSÍ

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Handknattleikssamband Íslands og netverslunin Boozt hafa undirritað samkomulag þess efnis að Boozt verði einn af aðalbakhjörlum HSÍ. Frá og með HM í Svíþjóð og Póllandi mun Boozt því hafa auglýsingu sína framan á treyjum allra landsliða...

IHF áminnir norska formanninn fyrir ummæli um Rússa

Kåre Geir Lio formaður norska handknattleikssambandsins fékk ofanígjöf frá framkvæmdastjórn alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á dögunum vegna yfirlýsingar sem hann sendi frá sér síðla vetrar í samtali við VG. Þar lýsti Lio yfir furðu sinni á að fyrirtæki í eigu...

Húsasmiðjan slæst í hóp styrktaraðila handknattleiksdeildar KA

Fréttatilkynning:Húsasmiðjan mun styrkja handknattleiksdeild KA til næstu þriggja ára.Með samstarfinu mun Húsasmiðjan verða sýnileg með merkingum á gólfi á heimleikjum KA.Haddur J. Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA: „Stuðningur fyrirtækja skiptir íþróttahreyfinguna gríðarlegu máli. Við bjóðum Húsasmiðjuna velkomna í hóp styrktaraðila...
- Auglýsing -

Afmá öll merki um stærsta styrktaraðila Meistaradeildarinnar

Merki rússneska flutningafyrirtækisins Delo Group verður fjarlægt af öllum keppnisbúningum liða í Meistaradeild Evrópu í þeim leikjum sem framundan eru. Um leið verður Meistaradeildin ekki lengur tengt við fyrirtækið. Á undanförnum árum hefur keppnin verið nefnd Delo Meistaradeild kvenna...

Guðmundur Þórður ráðinn fram yfir ÓL 2024

Guðmundur Þórður Guðmundsson heldur áfram störfum sínum sem landsliðsþjálfari karla í handknattleik. Tilkynnt var fyrir stundu að samstarf hans við Handknattleikssamband Íslands hafi verið framlengt til ársins 2024. Miðað er við Ólympíuleikana í París það sumar.Með honum verða áfram...

Vistaskipti Viggós staðfest

Staðfest var í gær að Seltirningurinn og landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson gengur til liðs við SC DHfK Leipzig á næsta ári. Viggó hefur samþykkt tveggja ára samning við félagið sem tekur gildi 1. júlí. Hann lék 13 leiki með Leipzig...
- Auglýsing -

Molakaffi: Groetzki, annar gafst upp á forsetanum, Sulland, Portengen rekinn

Patrick Groetzki leikur vart meira með Rhein-Neckar Löwen á keppnistímabilinu eftir að hafa meiðst á æfingu. Ekki var greint frá hversu alvarleg meiðsli hans eru en vonir standa til þess að Groetzki verði tilbúinn í slaginn þegar þýska landsliðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýlegt á handbolti.is

Orri Freyr og félagar áfram ósigraðir – Anton og Jónas lyftu bláa spjaldinu

Orri Freyr Þorkelsson lék afar vel með Sporting í kvöld og skoraði átta mörk í níu skotum þegar liðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -