A-landslið karla
Hún hentar mér aðeins betur
„Hún hentar mér aðeins betur,“ svaraði Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik spurður um varnarleikinn hjá íslenska landsliðinu sem hefur tekið nokkrum breytingum með nýjum landsliðsþjálfara. Viktor Gísli lék lengst af mjög vel í markinu í gær gegn Serbum...
A-landslið karla
Verðum að nýta hverja einustu sókn betur
„Við megum vera yfirvegaðri í ákveðnum stöðum sem komu upp í leiknum. Það kom fyrir að við unnum yfirtölu en köstuðum boltanum frá okkur, nokkuð sem leikmenn í okkar klassa eiga ekki að gera. Í leik með mjög fáum...
A-landslið karla
Myndir: Þegar fauk í Einar Þorstein
Einar Þorsteinn Ólafsson tók þátt í sínum fyrsta leik í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti Serbum í fyrstu umferð C-riðils.Hann kom inn á völlinn þegar skammt var eftir og lét strax til sín...
A-landslið karla
Myndir: Aldrei fleiri Íslendingar – ótrúlegur stuðningur í München
Talnaglöggir fullyrða að aldrei hafi fleiri Íslendingar horft á landsleik íslenska landsliðsins í handknattleik á erlendri grund en í gærkvöld þegar landsliðið mætti Serbum í upphafsleik liðanna í Ólympíuhöllinni í München. Talið er víst að Íslendingar hafi verið á...
A-landslið karla
Myndir Hafliða: Ísland – Serbía, 27:27
Eins og fram hefur komið þá gerði íslenska landsliðið jafntefli við serbneska landsliðið í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handknattleik karla í Ólympíuhöllinni í München í kvöld, 27:27. Íslensku piltarnir skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins, þar af jöfnunarmarkið...
A-landslið karla
Eigum og verðum að gera betur í næstu leikjum
„Þetta var erfiður leikur, stál í stál. Varnarleikurinn góður, sérstaklega framan af auk þess sem Viktor Gísli var frábær í markinu. Bæði lið léku dúndurgóða vörn,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir jafntefli við Serba í...
A-landslið karla
Stigið getur reynst dýrt en getur líka orðið verðmætt
„Úr því sem komið var þá var jafntefli viðunandi niðurstaða en þetta var ævintýralegur endir. Tvö mörk á hálfri mínútu meðan við skoruðu þrjú mörk á fyrstu 15 mínútunum í fyrri hálfleik,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik...
A-landslið karla
Varð bara að drífa mig fram – vissi ekki hvað var mikið eftir
„Ég vissi ekki hvað var mikið eftir svo ég varð bara drífa mig fram og taka skot,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem skoraði jöfnunarmark íslenska landsliðsins gegn Serbum í upphafsleiknum á Evrópumótinu í kvöld, 27:27, eftir að íslenska liðið...
A-landslið karla
Þegar vonin ein var eftir – ævintýralegt jafntefli
Íslenska landsliðið náði jafntefli á ævintýralegan hátt gegn Serbum í upphafsleik sínum á Evrópumótinu í handknattleik karla, 27:27, í Ólympíuhöllinni í München í kvöld. Tvö mörk á síðustu 30 sekúndunum tryggði annað stigið. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið þegar...
A-landslið karla
Myndir: Íslendingar troðfylltu Hofbräuhaus
Íslendingar smekkfylltu veitingastaðinn Hofbräuhaus í hjarta München eftir hádegið í dag þar sem fyrsti hluti upphitunar stuðningsmanna hófst með miklum bravúr. Komust jafnvel færri að en vildu. Reiknað er með allt að 4.000 Íslendingum á fyrsta leikinn á Evrópumótinu...
Hefði viljað vinna báða leiki – fengu svör fyrir EM
„Við áttum möguleika á að vinna báða leikina en...
- Auglýsing -