A-landslið karla
Viktor Gísli er klár í slaginn – Donni og Óðinn hvíla sig í dag
Viktor Gísli Hallgrímsson hefur jafnað sig eftir veikindi er klár í slaginn með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn Serbíu í dag í fyrstu umferð Evrópumótsins í handknattleik. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari tilkynnti fyrir stundu hvaða 16 leikmenn hann teflir...
A-landslið karla
Flestir telja að Ísland verði í fimmta sæti á EM
Töluverðar bjartsýni gætir á meðal Íslendinga um að íslenska landsliðið í handknattleik karla verði í allra fremstu röð á Evrópumótinu en liðið hefur þátttöku í kvöld með viðureign við Serbíu í Ólympíuhöllinni í München í Þýskalandi. Flautað verður til...
A-landslið karla
Starf þjálfarans er stór hausverkur
„Það er bara svipuð stemning og þegar ég var leikmaður. Maður fær alltaf ákveðinn fiðring þegar gengið er inn í keppnishöllina. Á keppnisdegi koma upp allar tilfinningarnar og maður stressaður. Ég vona að svo sé einnig hjá leikmönnum. Úr...
A-landslið karla
Könnun: Í hvaða sæti verður Ísland á EM 2024?
Íslenska landsliðið hefur keppni á Evrópumóti karla í handknattleik í Þýskalandi á föstudaginn með viðureign við Serba. Gríðarlegur áhugi er fyrir mótinu. Þúsundir Íslendinga fara til Þýskalands og styðja við bakið á landsliðinu.Handbolti.is býður í léttan leik þar sem...
A-landslið karla
Ferskur og klár í slaginn
„Ég ferskur, klár í slaginn," sagði Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli fyrir æfingu landsliðsins í Ólympíuhöllinni í München í morgun. Rúmur sólarhringur er í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu, gegn...
A-landslið karla
Gaman að koma aftur í Höllina í öðru hlutverki
„Það er gaman að koma aftur í þessa höll. Síðast þegar ég kom hingað var ég í öðru hlutverki, var í stuðningsmannaliðinu,“ sagði Elliði Snær Viðarsson leikmaður íslenska landsliðsins þegar handbolti.is hitti hann að máli fyrir æfingu íslenska landsliðsins...
A-landslið karla
Myndir: Æfing snemma í Ólympíuhöllinni í München
Íslenska landsliðið æfði í fyrsta sinn í morgun í Ólympíuhöllinni í München eftir komu til borgarinnar í gær. Rúmur sólarhringur er þangað til flautað verður til upphafsleiks landsliðsins á mótinu sem verður við landslið Serbíu sem átti æfingatíma eftir...
A-landslið karla
Landslið Íslands á EM 2024 – strákarnir okkar
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu í Þýskalandi 2024. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Serbíu föstudaginn 12. janúar. Tveimur dögum síðar mætir liðið...
A-landslið karla
Viktor Gísli er veikur og var ekki með á æfingu
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, tók ekki þátt í æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir hádegið í dag í Ólympíuhöllinni. Hann er veikur og varð eftir á hótelinu.Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á Evrópumótinu verður á morgun gegn Serbíu. Auk...
A-landslið karla
Mætum kokkí í fyrsta leik
„Ástandið á okkur er mjög gott eftir að hafa náð að dreifa mjög álaginu í leikjunum tveimur við Austurríki," sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í München í kvöld að lokinni fyrstu æfingu...
Hefði viljað vinna báða leiki – fengu svör fyrir EM
„Við áttum möguleika á að vinna báða leikina en...
- Auglýsing -