A-landslið karla í handknattleik mætir Grikkjum í tveimur vináttuleikjum í Grikklandi um miðjan mars. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í leikjunum og æfingabúðum sem fara fram í Grikklandi dagana 11. til...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla færist upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefinn var út í vikunni. Ísland situr í áttunda sæti en var í níunda sæti þegar styrkleikalisti var gefin út í fyrrasumar...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts karla í Kaupmannahöfn 21. mars. Er það óbreytt frá því þegar dregið var í undankeppni EM2024 vorið 2022. Þá sat...
Ekki hefur tekist að festa leiki fyrir A-landslið karla í handknattleik í næsta mánuði þegar viku hlé verður gert á deildarkeppni í Evrópu vegna forkeppni Ólympíuleikanna.
Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ sagði við handbolta.is í dag að unnið sé...
Aron Pálmarsson og Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmenn í handknattleik eru í hópi þeirra sem skoruðu tvö af tíu glæsilegustu mörk Evrópumótsins í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. Reyndar er mark Óðins talið það besta.
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tók...
Í ljós kemur fimmtudaginn 21. mars hverjir verða andstæðingar íslenska landsliðsins í handknattleik karla í undankeppni Evrópumótsins sem haldið verður í ársbyrjun 2026 í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.
Til stendur að draga í riðli í Kaupmannahöfn þennan tiltekna dag....
„Þegar hlutirnir ganga ekki upp er engin ástæða til þess að gleyma þeim. Það er okkar að læra af þeim mistökum sem við gerðum á EM, vinna með þau og læra af þeim. Ég horfi á þetta mót sem...
Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik karla ætlar ekki að gefa kost á sér í vor þegar kosið verður til forseta Íslands. Björgvin Páll segir frá þessu í færslu á Facebook í dag. Hann útilokar...
Vika er liðin frá því að íslenska karlalandsliðið lék sinn síðasta leik á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fór Þýskalandi. Endasprettur með tveimur sigur leikjunum nægði ekki til að liðið næði sínu markmiði, að öngla í sæti í forkeppni...
Alls hafa 84 handknattleiksmenn leikið fyrir íslenska karlalandsliðið í 77 leikjum á 13 Evrópumótum sem Ísland hefur haft rétt til þess að taka þátt í frá árinu 2000. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, var sett á laggirnar 1991 og fyrsta...