A-landslið kvenna
Dauðfeginn að leiknum er lokið
„Þetta var algjör barningur. Ég dauðfeginn að leiknum er lokið,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í Nord Arena í kvöld eftir að íslenska landsliðið vann Paragvæ í annarri umferð keppninnar um forsetabikarinn á...
A-landslið kvenna
Er fyrst og fremst glöð með að hafa unnið leikinn
„Við komumst aldrei almennilega á fulla ferð í leiknum. Ég er fyrst og fremst glöð með að vinna enda á maður alltaf að vera þakklátur fyrir að vinna leiki sem maður tekur þátt í hvernig sem frammistaðan er,“ sagði...
A-landslið kvenna
Sigur er alltaf sigur en úff, þetta var mjög ljótt
„Sigur er alltaf sigur en úff, þetta var mjög ljótt í dag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að íslenska landsliðið vann Paragvæ í annarri umferð keppninnar um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna...
A-landslið kvenna
Sigur á Paragvæ eftir mikinn barning
Íslenska landsliðið heldur áfram leið sinni að markmiðinu, þ.e. að vinna forsetabikarinn í handknattleik á heimsmeistaramótinu. Í dag lagði liðið liðsmenn Paragvæ í fyrstu viðureign þjóðanna í sögunni, 25:19, eftir basl í Nord Arena í Frederikshavn í Danmörku. Næsti...
A-landslið kvenna
Katla María og Hildigunnur sitja hjá gegn Paragvæ
Hildigunnur Einarsdóttir og Katla María Magnúsdóttir verða utan liðsins í dag þegar íslenska landsliðið mætir Paragvæ í keppninni um forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Þeirra sæti taka Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Katrín Tinna Jensdóttir sem voru utan liðsins...
A-landslið kvenna
Búum okkur undir hörkuleik
„Paragvæ er með lið af allt öðrum klassa en grænlenska liðið og búum okkur þar af leiðandi undir hörkuleik,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik við handbolta.is í gær um næsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik, þ.e....
A-landslið kvenna
Vanmetum ekki Paragvæ en teljum okkur nógu góðar til að vinna
„Nú verðum við að fylgja eftir sigrinum á Grænlendingum og vinna næstu leiki einnig, gegn Paragvæ og síðan Kína,“ sagði annar markvörður íslenska landsliðsins, Hafdís Renötudóttir, í samtali við handbolta.is í Frederikshavn. Framundan er næsti leikur íslenska landsliðsins í...
A-landslið kvenna
Mömmurnar sjá um sína!
Það voru fjórar mæður sem léku í landsliðinu í handknattleik þegar þær tóku fyrst þátt í undankeppni HM í handknattleik kvenna í Þýskalandi fyrir 58 árum. Leiknir voru tveir leikir í Danmörku, 1965.Svo skemmtilega vill til að nú...
A-landslið kvenna
Ekkert annað að gera en að keyra beint á þetta
„Það ótrúlega gaman að fá að taka þátt og mjög styrkjandi fyrir mig að fá tækifæri til þess að koma inn á völlinn, tækifæri sem ég hef beðið eftir því auðvitað vill maður vera með í öllum leikjum,“...
A-landslið kvenna
Þórey Rósa og Sandra nálgast met Karenar
Þórey Rósa Stefánsdóttir, hægri hornamaður, og Sandra Erlingsdóttir, leikstjórandi landsliðsins, nálgast markamet Karenar Knúdsdóttur, leikstjórnanda á HM í Brasilíu 2011, sem skoraði 28 mörk í sex leikjum.Þórey Rósa skoraði 4 mörk gegn Grænlendingum, 37:14, og Sandra skoraði eitt mark,...
FH og Afturelding efst þegar deildin er hálfnuð – HK og KA lyftu sér af botninum
FH og Afturelding sitja áfram efst og jöfn í...
- Auglýsing -