- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið kvenna

- Auglýsing -
Auglýsing

Erum ótrúlega flottur hópur

„Þetta hefur verið markmið landsliðsins að vinna sér inn keppnisrétt á EM síðan ég kom inn í hópinn fyrst, átján eða nítján ára gömul. Loksins tókst þetta. Ég á vart orð til þess að lýsa því hversu stolt ég...

Tvær með EM reynslu – þó ekki af sama móti

Tveir leikmenn íslenska landsliðsins sem í dag vann færeyska landsliðið, 24:20, á Ásvöllum og innsiglaði þar með Íslandi þátttökurétt á EM 2024 hafa tekið þátt í lokakeppni Evrópumóts. Annars vegar er það Sunna Jónsdóttir fyrirliði og hinsvegar Þórey Rósa...

Afar mikilvægur áfangi hjá okkur

„Ég er svo ótrúlega ánægð með að vinna leikinn og tryggja þannig annað sæti riðilsins á sannfærandi hátt," sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður íslenska landsliðsins um þessar mundir þegar handbolti.is hitti hana í sjöunda himni eftir að landsliðið...
- Auglýsing -

EM kvenna ’24: Úrslit og lokastaðan – undankeppni

Undankeppi Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í dag. Tvö efstu lið hvers riðils tryggðu sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember. Einnig komast fjögur lið sem náðu bestum árangri...

Ísland fer á EM 2024 – Færeyingar komust einnig

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember. Liðið tryggði sér annað sæti í 7. riðli undankeppninnar með fjögurra marka sigri á...

Höfum lagt á okkur mikla vinnu að komast í þessa stöðu

„Þessi leikur er ótrúlega mikilvægur fyrir okkur, ekki síst upp á framtíðina. Við höfum beðið lengi eftir þessu tækifæri en við höfum einnig lagt á okkur mikla vinnu til þess að komast í þessa stöðu,“ segir Sunna Jónsdóttir fyrirliði...
- Auglýsing -

„Erum að fara í úrslitaleik“

„Þetta er gríðarlegar mikilvægur leikur fyrir okkur. Það skiptir miklu máli að fá úrslitaleik fá úrslitaleik á heimavelli með það að markmiði að vinna. Við erum að fara í úrslitaleik sem er holl og mikilvæg reynsla fyrir liðið á...

Steinunn kölluð inn í hópinn fyrir leikinn við Færeyjar

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðinu sem mætir Færeyingum í dag frá leiknum við Lúxemborg ytra á miðvikudaginn. Steinunn Björnsdóttir úr Fram kemur inn í hópinn í stað Katrínar Tinnu Jensdóttur leikmanns ÍR....

„Við ætlum að sækja sigur á Ásvelli“

„Færeyska liðið er mjög gott. Það sást best í leik þess við Svía á miðvikudaginn þegar sænska landsliðið vann nauman sigur. Við verðum að mæta mjög vel upplagðar í leikinn. Margir leikmenn færeyska liðsins eru leiftursnöggir og erfiðir viðureignar,“...
- Auglýsing -

Liðin í öðrum, þriðja, sjötta og sjöunda riðli standa best að vígi

Fyrir lokaumferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á sunnudaginn þarf mikið að ganga á til þess að liðin sem hafna í þriðja sæti í öðrum, þriðja, sjötta og sjöunda riðli (riðill Íslands), fari ekki áfram í lokakeppni EM ásamt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fyrsti sigur Aftureldingar í Kaplakrika í níu ár – Þorsteinn skoraði 13 mörk

Afturelding tók frumkvæðið í úrslitaeinvíginu við FH um Íslandsmeistaratitilinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -