A-landslið kvenna

- Auglýsing -
Auglýsing

Katla María tekur þátt í sínum fyrsta HM-leik

Selfyssingurinn Katla María Magnúsdóttir leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þegar íslenska landsliðið mætir grænlenska landsliðinu í fyrstu umferð keppninnar um forsetabikarinn. Elísa Elíasdóttir sem kom inn í liðið fyrir leikinn við Angóla heldur sæti...

Stefnan er sett á sigur í forsetabikarnum

„Ég viss um að leikmenn hafa ýtt frá sér vonbrigðunum. Í morgun fórum við yfir nokkur atriði úr leiknum við Angóla og þar með punkt aftan við þann hluta mótsins. Framundan er einbeita sér að nýju móti og öðrum...

Ný markmið – ný keppni er okkur efst í huga

„Við vorum vonsviknar eftir leikinn við Angóla og daginn eftir. Síðan rann upp nýr dagur með nýjum markmiðum. Við erum jákvæðar með framhaldið í keppninni. Markmiðið er að fara alla leið og vinna þessa keppni sem nú tekur við...
- Auglýsing -

Aldarfjórðungur frá sögulegri viðureign við Grænlendinga

Fyrsta og eina viðureign kvennalandsliða Íslands og Grænlands í fór fram í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi fyrir 25 árum. Var um sögulegan leik að ræða því þetta var fyrsti opinberi landsleikur Grænlendinga í handknattleik kvenna, eins og sagt var frá...

Fínt að hreinsa hugann með góðri æfingu

„Það er fínt að góða æfingu í dag og hreinsa hugann. Eftir það verður maður klár í næsta slag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona og markahæsti leikmaður íslenska lansliðsins á HM þegar handbolti.is hitti hana að máli fyrir æfingu...

„Við viljum verða forsetabikarmeistarar“

„Við notuðum daginn í gær til þess núllstilla okkur. Tókum algjört frí frá handbolta og vöknuðum ferskar í morgun tilbúnar að taka þátt í nýrri keppni, keppni sem við ætlum okkur að vinna,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskonan þrautreynda...
- Auglýsing -

Verða að leita í smiðju Viggós og Guðmundar Þórðar!

Það er ljóst að nýr kafli hefst hjá landsliðinu, þegar keppnin um „Forsetabikarinn“, 25. til 32. sæti á HM kvenna í Noregi, Svíþjóð og Danmörku hefst á fimmtudag í Frederikshavn á Jótlandi í Danmörku. Það er næsta víst, að íslenska...

HM kvenna ´23 – úrslit, leikjadagskrá, lokastaðan

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hófst miðvikudaginn. 29. nóvember. Mótið er haldið í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta verður þriðja heimsmeistaramótið með 32 þátttökuliðum úr nær öllum heimsálfum. Ísland tekur þátt í HM kvenna í fyrsta sinn í 12...

Kínverska landsliðið verður þriðji andstæðingur Íslands

Landslið Kína verður andstæðingur íslenska landsliðsins í þriðju og síðustu umferð í riðli eitt í forsetabikarkeppninni á heimsmeistaramóti kvenna á mánudaginn. Kína tapaði fyrir Senegal í síðustu A-riðils riðlakeppninni í Gautaborg í kvöld, 22:15, eftir að hafa verið með...
- Auglýsing -

Bíómyndir freista oft meira en námsefnið

„Það er alltof mikið að gera í skólanum og erfitt að halda í við áætlunina. Ég reyni að gera eins mikið og ég get,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona sem er miðjum klíðum við meistaranám í flugvélaverkfræði við háskóla...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Annað HM í röð flýja leikmenn frá Kamerún

Annað heimsmeistaramótið í röð getur landslið Kamerún ekki stillt upp fullskipuðu liði, 16 leikmönnum, í leikjum sínum. Á HM...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -