Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Arnar, Elvar, Arnór, Dana

Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark en Elvar Örn Jónsson ekkert þegar lið þeirra MT Melsungen gerði jafntefli við HC Erlangen, 31:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Nürnberg þar sem Erlangen er með...

Molakaffi: Dagur, Hannes, Andrea

Dagur Gautason og félagar ØIF Arendal eru komnir í sumarleyfi. Þeir töpuðu í gær fyrir Elverum í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 41:30, á heimavelli.  Eftir eins marks tap í fyrri leiknum á heimavelli...

Molakafi: Sigvaldi, Róbert, Viktor, Ísak, Dagur, Portner, Toublanc, Nicolaisen

Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur leikmanna Kolstad þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeilarinnar með öruggum sigri á Drammen í annarri viðureign liðanna í Drammenhallen í gær, 28:23. Sigvaldi Björn skoraði sjö mörk og geigaði ekki...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sveinn, Axel, Dana

Sveinn Jóhannsson var ekki á meðal þeirra sem skoraði fyrir GWD Minden þegar liðið gerði jafntefli, 27:27, við TV Großwallstadt þegar þessu fornfrægu handknattleikslið mættust í 2. deild þýska handknattleiksins í gær á heimavelli Großwallstadt. Sveini var einu sinni...

Molakaffi: Haukur, Orri, Stiven, Elías, Tumi, Sveinbjörn, Hákon

Haukar Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Industria Kielce leika til úrslita um pólska meistaratitilinn enn eitt árið. Kielce vann Chrobry Głogów, 34:22, í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum í gær. Haukur skoraði fimm mörk í leiknum, öll í...

Molakaffi: Dagur, Tryggvi, Hannes, Grétar, Elvar, Ágúst

Dagur Gautason og félagar í ØIF Arendal töpuðu fyrir Elverum í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gær, 36:35. Tobias Grøndahl skoraði sigurmark Elverum þremur sekúndum fyrir leikslok. Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Johannessen, Rød, Tønnesen, Carlsbogård, Dibirov, Olejniczak

Norski landsliðsmaðurinn Gøran Johannessen verður ekki með landsliðinu á Ólympíuleikunum í sumar. Johannessen, sem er samherji Sigvalda Björns Guðjónssonar hjá Kolstad, varð fyrir því óláni á dögunum að slíta hásin. Johannessen verður frá keppni í 6 til 8 mánuði...

Molakaffi: Sigvaldi, Róbert, Viktor, Ísak, Axel, Elías, Andrea, Harpa

Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði norska meistaraliðsins Kolstad, skoraði fimm mörk þegar liðið vann Drammen, 32:26, í fyrstu umferð undanúrslita úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikur fór fram í Kolstad Arena í Þrándheimi.Róbert Sigurðarson lét til sín í taka í...

Molakaffi: Ýmir, Orri, Evrópudeildin

Ýmir Örn Gíslason og samherjar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu Sporting Lissabon, 32:29, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í gærkvöld í SNP Dome í Heidelberg. Síðari viðureignin fer fram í Lissabon á næsta þriðjudag.Ýmir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bürkle, Daníel, Oddur, N’Guessan, Nahi, Vujović

Jens Bürkle þjálfari þýska 1. deildarliðsins Balingen-Weilstetten hefur verið leystur frá störfum. Liðið rekur lestina í deildinni þegar sex umferðir eru eftir. Í nóvember á síðasta ári var tilkynnt að Bürkle léti af störfum í lok tímabilsins og réri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Árstíðabundnar breytingar fyrir vestan

Árstíðabundnar fréttir af leikmönnum sem eru að koma eða...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -