Efst á baugi
Reyndi að láta þetta ekki skemma sumarfríið
Janus Daði Smárason segir það hafa komið leikmönnum Kolstad í opna skjöldu þegar þeim var greint frá því daginn áður en farið var í sumarfrí um miðjan júní að félagið ætti í fjárhagskröggum. Fyrir dyrum stæði mikill niðurskurður á...
Efst á baugi
SC DHfK Leipzig hefur staðfest komu Andra Más
Þýska 1. deildarliðið SC DHfK Leipzig staðfesti í morgun að handknattleiksmaðurinn Andri Rúnarsson hafi skrifað undir samning við félagið. Handbolti.is sagði frá vistaskiptunum í gærkvöld eftir að fregnir af komu Andra Más til Leipzig-liðsins höfðu spurst út í Þýskalandi.Andri...
Fréttir
Janus Daði er kominn í raðir Evrópumeistaranna
Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir eins árs samning við Evrópumeistara SC Magdeburg. Tekur samningurinn þegar gildi og hefur Selfyssingingurinn þar með sagt skilið við norska meistaraliðið Kolstad sem á í mestu fjárhagskröggum um þessar mundir.Greint...
Efst á baugi
Andri Már hefur samið við Leipzig í Þýskalandi
Andri Már Rúnarsson einn leikmanna U21 árs landsliðsisns sem hafnaði í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu á dögunum er að ganga til liðs við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig að lokinni eins árs dvöl hjá Haukum. Frá þessum yfirvofandi vistaskiptum...
Efst á baugi
Janus Daði mætti ekki á æfingu hjá Kolstad
Margt bendir til þess að Janus Daði Smárason sé á förum frá norska meistaraliðinu Kolstad. Í frétt á vef TV2 í Noregi í segir að Selfyssingurinn hafi ekki mætt í morgun þegar liðið kom saman til fyrstu æfingar eftir...
Efst á baugi
Íslendingar verða í eldlínunni í Evrópudeildinni
Dregið verður í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á morgun. Saman verða dregin tíu lið sem reyna munu með sér heima og að heiman í lok ágúst og í byrjun september. Meðal liðanna 10 eru tvö sem sem tengjast...
Efst á baugi
Segir Janus Daða orðaðan við Evrópumeistarana
Arnar Daði Arnarsson handknattleiksþjálfari, og ekki síst handknattleikssérfræðingur, segir frá því á Twitter í morgun að sögusagnir hermi að Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik sé orðaður við Evrópumeistara SC Magdeburg frá Þýskalandi.Janus Daði Smárason er orðaður við Magdeburg....
Efst á baugi
Andrea færir sig um set og leikur í úrvalsdeildinni
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, hefur fært sig um set og gengið til til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Silkeborg-Voel. Samningur hennar til er til eins árs.Andrea lék með EH Aalborg í næstu efstu deild danska handknattleiksins á síðasta...
Efst á baugi
Skref fram á við að ganga til liðs við Sporting
„Ég er ótrúlega spenntur að takast á við að leika með og kynnast nýjum samherjum í annarri deild og sjá um leið hvernig handboltinn er í samanburði við Noreg þar sem ég hef verið síðustu tvö ár. Til viðbótar...
Fréttir
Kolstad viðurkennir erfiðleika – 30% launalækknun
Forráðamenn norska meistaraliðsins hafa staðfest fregnir frá í gær að félagið eigi í alvarlegum í fjárhagslegum þrengingum. Nauðsynlegt sé að skera niður launakostnað til að halda sjó á komandi árum.Tekjur hafi ekki verið í samræmi við áætlanir auk...
Sviss – Ísland, kl. 18.30 – textalýsing
Landslið Sviss og Íslands eiga við í vináttulandsleik...
- Auglýsing -