- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Lydía og U17, U19, Bjarni, Sveinn, Elvar, Arnar, Søndergard

Lydía Gunnþórsdóttir er í áttunda sæti á lista yfir markahæstu leikmenn á Evrópumóti kvenna í handknattleik, 17 ára og yngri sem fram fer í Podgorica í Svatfjallalandi. Lydía hefur skorað 18 mörk í þremur fyrstu leikjum íslenska liðsins á...

Molakaffi: Íslendingar á Jótlandi, Sigvaldi Björn, Häfner, Cindric, Gurbindo

Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk fyrir SC DHfK Leipzig í gær í eins marks sigri liðsins á  Fredericia HK, 23:22. Leikið var í Fredericia en sem kunnungt er þjálfar Guðmundur Þórður Guðmundsson danska liðið og Einar Ólafur Þorsteinsson er...

Tveir sigrar hjá Maksim og lærisveinum í aðdraganda HM

Íslendingar verða ekki aðeins í eldlínunni með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem hefst í Króatíu á miðvikudaginn. Maksim Akbachev fyrrverand þjálfari hjá m.a. Gróttu, Val og Haukum, er þjálfari U19 ára landsliðs Barein. Hann hefur verið...
- Auglýsing -

Reiknar ekki með Ómari Inga í fyrstu leikjum

Ósennilegt er að Ómar Ingi Magnússon verði með Evrópumeisturum SC Magdeburg í allra fyrstu leikjum liðsins á tímabilinu. Svo segir Bennet Wiegert þjálfari liðsins í samtali við Magdeburger Volksstimme í dag. Hann segir Ómar Inga eiga eitthvað í land....

Kolstad sleppur væntanlega fyrir horn

Norska meistaraliðið Kolstad mun að öllum líkindum halda keppnisrétti sínum í Meistaradeild karla í handknattleik þrátt fyrir fregnir af fjárhagskröggum og lækkun launa um 30 af 100. Tíðindi sem komu Handknattleikssambandi Evrópu í opna skjöldu og virðast á skjön...

Janus Daði, Ómar Ingi og Gísli Þorgeir hittu íslensku krakkana – myndir

Janus Daði Smárason var ekki búinn að vera lengi í keppnisbúningi Evrópumeistara SC Magdeburg þegar hann hitti fjölmennan hóp af ungum íslenskum handboltakrökkum sem eru við æfingar þessa vikuna í Magdeburg á vegum Handboltaskólans í Þýskalandi sem Árni Stefánsson...
- Auglýsing -

Hvaða lið mætast í Evrópudeild karla í vetur?

Dregið var í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í morgun. Fyrirkomulagi keppninnar hefur verið breytt frá síðasta keppnistímabili. Í stað fjögurra riðla með sex liðum í hverjum verður leikið í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum á næsta...

Sigvaldi Björn tekur á sig 30% lækkun launa

Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik er einn leikmanna norska meistaraliðsins Kolstad sem samþykkt hefur að taka á sig 30% lækkun launa á næsta keppnistímabili.Jostein Sivertsen sem sér um daglegan rekstur Kolstad sagði frá þessu á blaðamannafundi félagsins...

Svona tækifæri kemur ekki upp í hendunar dag hvern

„Þegar ég heyrði af áhuga félagsins á mér eftir heimsmeistaramót 21 árs landsliða þá var ég ekki lengi að hugsa mig um,“ segir handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson sem skrifað hefur undir eins árs samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK...
- Auglýsing -

Íslendingar verða með í fyrstu umferð

Tvö lið sem Íslendingar eru samningsbundnir hjá voru á meðal tíu liða sem dregin voru út í undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í gær. Rhein-Neckar Löwen, sem Arnór Snær Óskarsson og Ýmir Örn Gíslason leika með mætir HC Vardar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

3. fl.kvk: Valur Íslandsmeistari – Fram hlaut silfurverðlaun

Valur varð Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna eftir tveggja...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -