Okkar fólk úti

- Auglýsing -
Auglýsing

​​​​​Einn nýliði og fjórir frá Selfossi á ferð í Þýskalandi

Það verður vinstrihandarskyttan Teitur Örn Einarsson sem ríður á vaðið, er baráttan um meistaratitilinn í handknattleik í Þýskalandi, Bundesligan, hefst með tveimur leikjum í kvöld, fimmtudaginn 24. ágúst. Teitur Örn og samherjar hans hjá Flensburg Handewitt taka þá á...

Tvö Íslendingalið hrósuðu sigri í sænska bikarnum

Íslenska tríóið hjá Skara HF fagnaði sigri í 1. umferð sænsku bikarkeppninnar í kvennaflokki í kvöld þegar liðið sótti Torslanda HK heim. Lokatölur 31:28, fyrir Skara sem var marki undir að loknum fyrri hálfleik. Aldís Ásta Heimisdóttir, Jóhanna Margrét...

Tékkinn reið baggamuninn – Kiel vann meistarakeppnina

THW Kiel er meistari meistaranna í Þýskalandi eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen, 37:36, í PSD Bank Dome í Düsseldorf í kvöld þegar meistarar síðasta árs og bikarmeistarar mættust í árlegri viðureign sem markar upphaf leiktíðarinnar þar eins og víða...
- Auglýsing -

Döhler fór á kostum – HF Karlskrona í 16-liða úrslit

Phil Döhler, fyrrverandi markvörður FH, var besti leikmaður HF Karlskrona í kvöld þegar liðið vann Vinslöv HK á útivelli í annarri umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í handknattleik karla, 29:26. Með sigrinum tryggði HF Karlskrona sér sæti í 16-liða úrslitum...

Óðinn Þór markahæstur – fyrsti bikarinn í húsi

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen hófu keppnistímabilið í dag á sama hátt og þeir luku því síðasta, þ.e. á sigri. Kadetten vann HC Kriens, 33:27, í meistarakeppninni sem markar upphaf keppnistímabilsins í Sviss,...

Sé fram á að hafa nóg að gera næstu mánuði

„Ég skrifaði undir samning við hálfum öðrum mánuði en það er fyrst núna sem Sádarnir segja frá þessu. Þeir eru ekkert að flýta sér,“ sagði Erlingur Richardsson léttur í bragði í samtali við handbolta.is eftir að opniberað var í...
- Auglýsing -

Erlingur ráðinn landsliðsþjálfari Sádi Arabíu til eins árs

Erlingur Birgir Richardsson hefur skrifað undir eins árs samning um þjálfun karlalandsliðs Sádi Arabíu. Þetta fékk handbolti.is staðfest hjá Erlingi í kvöld en hann er staddur í konungsríkinu til að ganga frá öllum lausum endum áður en hann tekur...

Birta Rún hefur samið við Fjellhammer

Handknattleikskonan Birta Rún Grétarsdóttir færði sig um set innan norska handknattleiksins í sumar og gekk til liðs við Fjellhammer sem leikur í næst efstu deild. Hún hafði um tveggja ára skeið leikið með Oppsal en var því miður talsvert...

Erlingur orðaður við landslið Sádi Arabíu

Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson er sterklega orðaður við starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik í Sádi Arabíu sem leitar nú að eftirmanni Zoran Kastratović sem virðist hafa staldrað stutt við í starfi. Eftir því sem handbolti.is kemst næst er Erlingur staddur...
- Auglýsing -

Ólafur er hættur hjá Erlangen – lítur í kringum sig

Ólafur Stefánsson er hættur störfum hjá þýska 1. deildarliðinu HC Erlangen í Nürnberg en hann hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins í nærri hálft annað ár. Ólafur segir frá brotthvarfi sínu í samtali við Vísir í morgun. Þegar hefur verið samið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sex marka tap hjá Degi í fyrsta leik í Noregi

Króatíska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Dags Sigurðssonar,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -