Fréttir
Dagskráin: Grótta tekur á móti Stjörnunni
Einn leikur fer fram á UMSK-móti karla í handknattleik í dag. Grótta og Stjarnan mætast í annarri umferð mótsins í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi klukkan 14.Grótta tapaði naumlega fyrir Aftureldingu á þriðjudagskvöldið, 30:29. Stjarnan lagði HK í fyrstu umferð...
Efst á baugi
Harðverjar heltast úr lestinni á Hafnarfjarðarmótinu
Handknattleikslið Harðar hefur dregið sig úr keppni á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla sem hefst á þriðjudaginn. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum hefur Harðarliðið vart hafið æfingar ennþá vegna skorts á aðstöðu. Viðgerðir og viðhald íþróttahúsanna á Ísafirði...
Fréttir
Grótta staðfestir vistaskipti Daníels Arnar
Örvhenta skyttan úr Vestmannaeyjum, Daníel Örn Griffin, hefur ákveðið að leika með Víkingi á næstu leiktíð sem hefst eftir um þrjár vikur. Hans fráfarandi félag, Grótta, segir frá vistaskiptunum í tilkynningu síðdegis.„Handknattleiksdeild Gróttu og Handknattleiksdeild Víkings hafa komist að...
Fréttir
Daníel Örn er sagður vera á leiðinni til Víkinga
Eyjamaðurinn Daníel Örn Griffin er að ganga til liðs við nýliða Víkings í Olísdeild karla, aðeins þremur vikum áður en flautað verður til leiks í Olísdeild karla. Frá þessu segir Arnar Daði Arnarsson fyrrverandi þjálfari Gróttu og nú ritstjóri...
Efst á baugi
Skemmtilegt verkefni með viljugum hópi leikmanna
„Vissulega verður það vinna að koma saman liðinu eftir miklar breytingar en ég vissi þegar ég fékk leikmennina til Gróttu að þar væru á ferðinni mjög viljugir piltar sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar,“ sagði Róbert Gunnarsson...
Fréttir
Einar Örn endurnýjar samning sinn í Krikanum
Einar Örn Sindrason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og þar með klár í slaginn í Olísdeildinni á næstu leiktíð.„Einar Örn, sem hefur leikið allan sinn feril í FH treyjunni, hefur fengið aukna ábyrgð í...
Efst á baugi
Verðum með góða blöndu leikmanna í vetur
„Okkur gengur nokkuð vel við undirbúninginn. Við erum að koma nýjum mönnum inn í leikinn og slípa okkur saman,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handknattleik í samtali við handbolta.is.Afturelding varð bikarmeistari á síðasta keppnistímabili, hafnaði í 5....
Efst á baugi
Árni Bragi innsiglaði sigurinn í Hertzhöllinni
Árni Bragi Eyjólfsson tryggði Aftureldingu sigur á Gróttu í UMSK-mótinu í handknattleik karla í viðureign liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 30:29. Sigurmarkið skoraði Árni Bragi fjórum sekúndum fyrir leikslok en aðeins fimm sekúndum áður hafði Jakob Ingi...
Fréttir
Dagskráin: Gróttumenn taka á móti Mosfellingum
Áfram verður haldið keppni á UMSK-móti karla í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni mæta Gróttumenn til leiks á heimavelli sínum og taka móti Aftureldingu. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi.Um er ræða fyrsta leik...
Efst á baugi
Vonast til að Reynir Þór hafi ekki handarbrotnað
Vonir standa til þess að Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og U19 ára hafi ekki handarbrotnað í næst síðustu viðureign U19 ára landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Reynir Þór lék vaxandi hlutverk með Fram á síðasta keppnistímabili.Eftir að hafa...
Molakaffi: Óðinn, Aron, Bjarki, Tumi, Guðmundur, Einar, Ýmir, Arnór, Viktor
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk, fjögur þeirra úr...
- Auglýsing -