Fréttir
Karlar – helstu félagaskipti 2023
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest...
Fréttir
Þjálfarar – helstu breytingar 2023
Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan.Carlos Martin Santos er hætti þjálfun Harðar. Tók í september við sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla á Selfoss auk þess...
Fréttir
Konur – helstu félagaskipti 2023
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...
Efst á baugi
„Niðurstaðan sú sem maður óttaðist“
„Því miður þá varð niðurstaðan sú sem maður óttaðist, krossband er slitið hjá Mariam. Þar af leiðandi stendur hún frammi fyrir aðgerð og fjarveru frá handboltanum í eitt ár,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is...
Efst á baugi
Ráðning Örnu Valgerðar hefur verið staðfest
Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin aðalþjálfari kvennaliðs KA/Þórs sem leikur í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Þetta er staðfest á heimasíðu KA í dag en bæði Akureyri.net og handbolti.is höfðu sagt frá væntanlegri ráðningu Örnu Valgerðar í sumar.Egil Ármann...
Efst á baugi
Perla Ruth var aðsópsmikil á Ragnarsmótinu – myndir
Perla Ruth Albertsdóttir, sem gekk á ný til liðs við handknattleikslið Selfoss í sumar eftir dvöl hjá Fram, var valin besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna sem lauk á Selfoss í gær. Íslandsmeistarar Vals unnu mótið, lögðu alla andstæðinga...
Fréttir
Valur vann Ragnarsmótið – Stjarnan lagði Selfoss
Valur vann sinn þriðja leik á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og stóð þar uppi sem sigurvegari á mótinu. Íslandsmeistararnir unnu Aftureldingu að þessu sinni með níu marka mun þrátt fyrir að vera langt...
Efst á baugi
Óttast að Mariam hafi slitið krossband í gær
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna urðu fyrir áfalli í gærkvöldi þegar Mariam Eradze meiddist á hné eftir nærri tíu mínútna leik í síðari hálfleik í viðureign liðsins við Stjörnuna á Ragnarsmótinu á Selfossi. Óttast er að krossband í hné...
Fréttir
Dagskráin: Ragnarsmót kvenna leitt til lykta
Ragnarsmót kvenna í handknattleik verður til lykta leitt í kvöld með tveimur síðustu leikjunum sem fram fara í Sethöllinni á Selfossi. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 og sú síðari tveimur stundum síðar. Íslandsmeistarar Vals hafa unnið tvo fyrstu leiki...
Efst á baugi
Stórsigur Vals á Stjörnunni – Heimaliðið sterkara
Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á Stjörnunni í annarri umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni í kvöld, 44:21, og hefur þar með tvo vinninga eftir tvo leikdaga af þremur. Yfirburðir Valsliðsins voru afar miklir frá upphafi til enda. Þrettán...
Sviss – Ísland, textalýsing
Sviss og Ísland mætast í vináttulandsleik í handknattleik kvenna...
- Auglýsing -