- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ólympíuleikar '24

- Auglýsing -
Auglýsing

ÓL: Fyrstu verðlaun Dana í 20 ár í kvennaflokki – Svíar aftur í 4. sæti

Danska landsliðið hafði betur gegn því sænska í viðureigninni um bronsverðlaunin í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í morgun. Þetta eru fyrstu verðlaun Dana í handknattleik kvenna á Ólympíuleikum í tvo áratugi eða síðan gullverðlaun unnust á leikunum í Aþenu...

ÓL24: handbolti kvenna, leikir, úrslit, staðan

Handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst fimmtudaginn 25. júlí og lauk með úrslitaleikjum laugardaginn 10. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Efst eru úrslit síðustu leikjanna en eftir því sem neðar dregur verða úrslitin eldri. Einnig er lokastaðan í...

ÓL: Stoltur af árangrinum en ekki síður hversu vel liðið leikur

„Ég er afar stoltur af árangrinum en enn stoltari af því hvernig liðið hefur leikið,“ sagði Alfreð Gíslason þjálfari þýska landsliðsins í samtali við fjölmiðla ytra eftir að þýska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag...
- Auglýsing -

ÓL: Danir sluppu fyrir horn og leika til úrslita

Heimsmeistarar Danmerkur leika við Þjóðverja í úrslitaleik handknattleikskeppni karla á sunnudaginn. Danir lögðu Slóvena með minnsta mun, 31:30, í Lille í kvöld. Slóvenar sóttu hart að danska liðinu undir lokin og tókst að skora tvö síðustu mörkin. Þeim vantaði...

ÓL: Stórbrotinn Wolff kom Þjóðverjum í fyrsta úrslitaleik ÓL í 20 ár

Alfreð Gíslason stýrir Þýskalandi í úrslitaleik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum á sunnudaginn eftir að þýska landsliðið vann það spænska, 25:24, í undanúrslitum í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille í dag.Þetta verður fyrsti úrslitaleikurinn sem Þjóðverjar leika í stórkeppni...

EM18: Frídagur frá leikjum nýttur til æfinga – myndir

Þótt piltarnir í 18 ára landsliðinu í handknattleik eigi frí frá kappleikjum á Evrópumótinu í dag þá var ekki frí frá æfingum. Piltarnir fóru á létta æfing eftir hádegið í Podgorica í Svartfjallalandi undir stjórn þjálfaranna Heimis Ríkarðssonar og...
- Auglýsing -

ÓL-molar: Vlah, Gidsel, Pytlick, Uscins, Gómez, Porte, Gerard, Arenhart

Margir Slóvenar önduðu léttar í morgun þegar staðfest var að Aleks Vlah getur tekið þátt í undanúrslitaleik Slóvena og Dana í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í kvöld. Vlah hefur farið mikinn á Ólympíuleikunum. Hann fékk högg á annað lærið...

ÓL: Noregur leikur til úrslita í fyrsta sinn í 12 ár – Lunde stórkostleg

Nokkuð kunnuglegt stef verður slegið þegar úrslitaleikur handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum fer fram á laugardaginn. Frakkland og Noregur eigast við en skemmst er að minnast úrslitleikja þjóðanna á HM kvenna á síðasta ári og á EM árið á undan.Þetta...

ÓL: Frakkar leika í þriðja sinn í röð til úrslita

Frakkland leikur í þriðja sinn í röð til úrslita í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikum eftir að hafa unnið Svía í framlengdum undanúrslitaleik í Lille í dag, 31:28. Sænska landsliðið leikur að sama skapi aðra leikana í röð um bronsverðlaun.Í...
- Auglýsing -

ÓL: Heldur sigurganga Frakka áfram í undanúrslitum?

Leikið verður í dag til undanúrslita í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Annarsvegar mætast Frakkland og Svíþjóð klukkan 14.30 og hinsvegar Danmörk og Noregur klukkan 19.30. Frakkar urðu Ólympíumeistarar fyrir þremur árum þegar leikarnir fór fram í Japan. Franska landsliðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Eftir erfiðar tíu mínútu var þetta ágætur leikur

„Við byrjuðum illa. Fyrstu tíu mínúturnar voru erfiðar. Síðan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -