- Auglýsing -
- Auglýsing -

10. umferð – samantekt – úrslit, markaskor, staðan

Þosteinn Leó Gunnarsson skoraði fjögur mörk í Presov í dag. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson
- Auglýsing -

Tíunda umferð í Olísdeild karla hófst á þriðjudagskvöld og var framhaldið á miðvikudag og lauk í kvöld fimmtudag. Leikjunum hafa verið gerð skil á handbolti.is með neðantöldum greinum:

Með svona spilamennsku getum við tekið óvænt stig

Myndskeið: „Við vorum ógeðslega flottir“

Hrikalega mikilvægur sigur – vængbrotnir Framarar

Þreyta og reynsluleysi varð okkur að falli

Víkingar gerðu okkur erfitt fyrir

Tilfinningin var góð allan leikinn

Aukin spenna hlaupin í botnbaráttuna – HK og Selfoss unnu sína leiki

Held að strákarnir séu að reyna að ganga frá mér

Þetta er bara drullu pirrandi

Hér eru úrslit 10. umferðar, markaskorar, varin skot, tenglar á tölfræði HBstatz og hlekkur á stöðuna.

Staðan í Olísdeildum og næstu leikir.

Selfoss – Haukar 30:28 (12:17).
Mörk Selfoss: Hannes Höskuldsson 8, Einar Sverrisson 6/2, Sölvi Svavarsson 5, Alvaro Mallols Fernandez 3, Sverrir Pálsson 2, Tryggvi Sigurberg Traustason 2, Sæþór Atlason 2, . Gunnar Kári Bragason 2.
Varin skot: Alexander Hrafnkelsson 10, 47,6% – Vilius Rasimas 6/1, 27,3%.
Mörk Hauka: Þráinn Orri Jónsson 7, Össur Haraldsson 6/2, Guðmundur Bragi Ástþórsson 6, Geir Guðmundsson 3, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 3, Guðmundur Hólmar Helgason 2, Ólafur Ægir Ólafsson 1.
Varin skot: Magnús Gunnar Karlsson 6, 19,4% – Ari Dignus Maríuson 1, 25%.

Öll tölfræði leiksins hjá HBStatz.

HK – Stjarnan 28:27 (16:16).
Mörk HK: Sigurður Jefferson Guarino 7, Hjörtur Ingi Halldórsson 4/2, Haukur Ingi Hauksson 3, Elías Björgvin Sigurðsson 2, Kári Tómas Hauksson 2, Jón Karl Einarsson 2, Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha 2, Aron Gauti Óskarsson 1, Kristófer Ísak Bárðarson 1, Kristján Ottó Hjálmsson 1, Benedikt Þorsteinsson 1, Styrmir Máni Arnarsson 1, Atli Steinn Arnarson 1.
Varin skot: Sigurjón Guðmundsson 16/1, 37,2%.
Mörk Stjörnunnar: Pétur Árni Hauksson 8, Starri Friðriksson 7/1, Þórður Tandri Ágústsson 4, Tandri Már Konráðsson 3, Hergeir Grímsson 2, Egill Magnússon 2, Jón Ásgeir Eyjólfsson 1.
Varin skot: Adam Thorstensen 10, 29,4% – Sigurður Dan Óskarsson 3, 42,9%.

Öll tölfræði leiksins hjá HBStatz.

Staðan í Olísdeildum og næstu leikir.

FH – Grótta 31:24 (18:12).
Mörk FH: Einar Bragi Aðalsteinsson 7, Einar Örn Sindrason 5/1, Jóhannes Berg Andrason 5, Ásbjörn Friðriksson 4/2, Símon Michael Guðjónsson 3, Aron Pálmarsson 3, Jakob Martin Ásgeirsson 2, Þórir Ingi Þorsteinsson 1, Birgir Már Birgisson 1.
Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 14, 42,4% – Axel Hreinn Hilmisson 2, 28,6%.
Mörk Gróttu: Jakob Ingi Stefánsson 7, Andri Fannar Elísson 4, Antoine Óskar Pantano 3, Ágúst Ingi Óskarsson 3, Hannes Grimm 3, Ágúst Emil Grétarsson 2, Ari Pétur Eiríksson 1, Elvar Otri Hjálmarsson 1.
Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 11, 32,4% – Shuhei Narayama 6/1, 42,9%.

Öll tölfræði leiksins er hjá HBStatz.

Fram – ÍBV 32:38 (17:18).
Mörk Fram: Reynir Þór Stefánsson 10, Ívar Logi Styrmisson 8/3, Stefán Orri Arnalds 5, Marel Baldvinsson 2, Tryggvi Garðar Jónsson 2, Jóhann Karl Reynisson 1, Daníel Stefán Reynisson 1, Arnar Snær Magnússon 1, Eiður Rafn Valsson 1, Bjartur Már Guðmundsson 1.
Varin skot: Breki Hrafn Árnason 4, 15,4% – Arnór Máni Daðason 2, 11,1%.
Mörk ÍBV: Elmar Erlingsson 9, Daniel Esteves Vieira 5, Arnór Viðarsson 5, Gauti Gunnarsson 4, Dánjal Ragnarsson 3, Ívar Bessi Viðarsson 2, Andrés Marel Sigurðsson 2, Kári Kristján Kristjánsson 2, Sveinn Jose Rivera 2, Breki Þór Óðinsson 1, Dagur Arnarsson 1, Sigtryggur Daði Rúnarsson 1/1, Ísak Rafnsson 1.
Varin skot: Petar Jokanovic 16, 34,8%.

Öll tölfræði leiksins er hjá HBStatz.

Staðan í Olísdeildum og næstu leikir.

Valur – KA 29:33 (18:20).
Mörk Vals: Ísak Gústafsson 8, Magnús Óli Magnússon 7/1, Agnar Smári Jónsson 4, Tjörvi Týr Gíslason 3, Benedikt Gunnar Óskarsson 2, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 2, Aron Dagur Pálsson 1, Allan Norðberg 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 14, 36,8% – Arnar Þór Fylkisson 3, 25%.
Mörk KA: Einar Rafn Eiðsson 8/1, Skarphéðinn Ívar Einarsson 6, Ott Varik 5/1, Jóhann Geir Sævarsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 5, Dagur Árni Heimisson 3, Arnór Ísak Haddsson 1.
Varin skot: Bruno Bernat 12, 38,7% – Nicolai Horntvedt Kristensen 2, 16,7%.

Öll tölfræði leiksins er hjá HBStatz.

Víkingur – Afturelding 28:33 (15:16).
Mörk Víkings: Halldór Ingi Óskarsson 7/5, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 6, Agnar Ingi Rúnarsson 4, Styrmir Sigurðarson 3, Jón Hjálmarsson 2, Halldór Ingi Jónasson 2, Gunnar Valdimar Johnsen 1, Sigurður Páll Matthíasson 1, Brynjar Jökull Guðmundsson 1, Benedikt Emil Aðalsteinsson 1.
Varin skot: Sverrir Andrésson 3, 11,1% – Heiðar Snær Tómasson 2, 18,2%.
Mörk Aftureldingar: Þorsteinn Leó Gunnarsson 12, Ihor Kopyshynskyi 8, Árni Bragi Eyjólfsson 5/1, Blær Hinriksson 3/1, Leó Snær Pétursson 2, Þorvaldur Tryggvason 2, Böðvar Páll Ásgeirsson 1.
Varin skot: Jovan Kukobat 8, 33,3% – Brynjar Vignir Sigurjónsson 3, 20%.

Öll tölfræði leiksins er hjá HBStatz.

Staðan í Olísdeildum og næstu leikir.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -