Phil Döhler, markvörður FH, fór á kostum í sigurleik liðsins á Þór Akureyri í Olísdeild karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Hann varði 13 skot og var með 50% hlutfallsmarkvörslu í fmm marka sigri FH, 24:19....
Spænska meistaraliðið Barcelona byrjaði keppnistímabilið í Meistaradeild karla með öruggum sigri á úkraínska liðinu MotorZaporozhye, 30:25, en leikið var í Úkraínu í kvöld. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Barcelona í leiknum en liðið var með tveggja marka forskot...
Team Tvis Holstebro, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, varð fyrst liða til þess að leggja Skanderborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessari leiktíð þegar liðin mættust á heimavelli TTH í kvöld, lokatölur, 34:27.
TTH var fjórum mörkum yfir...
Dregið verður í fyrstu umferð Coca-Cola bikars karla, 32 liða úrslit, á morgun kl. 11 á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands, HSÍ.
Nítján lið eru skráð til leiks og því verður dregið í fjórar viðureignir sem skulu fara fram þriðjudaginn...
Í dag fór í loftið á Spotify nýr þáttur af Handboltanum okkar. Að þessu sinni var sjónum beint að Grill 66-deild karla en keppni í henni hefst annað kvöld.
Í þættinum fóru umsjónarmenn yfir spá þáttarins fyrir Grill66 deild...
„Markmið okkar eru að fara beint upp aftur í deild þeirra bestu. Um leið ætlum við að halda áfram þeirri uppbyggingu sem hefur átt sér stað á ungum uppöldum leikmannahópi HK í bland við reynslumikla stráka sem komu í...
Dómaranefnd stendur fyrir öðru námskeiði fyrir ritara og tímaverði mánudaginn 21. september kl. 18.00. Námskeiðið verður haldið í gegnum fjarfundarbúnað (MS teams) og geta þeir sem sækja námskeiðið fylgst með í tölvu, á spjaldtölvu eða í síma (við mælumst...
Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður, var markahæstur hjá Lemgo með sex mörk þegar liðið vann 2. deildarlið Hamm-Westfalen, 31:22, í æfingaleik í gærkvöld á útivelli. Lemgo var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Liðið skoraði fjögur fyrstu mörk...
Að vanda hefur Handknattleikssamband Evrópu tekið saman myndskeið með fimm fallegustu mörkunum og fimm bestu markvörslum Meistaradeildar kvenna. Í fyrstu umferð deildarinnar um síðustu helgi sáust mörg glæsilega tilþrif, jafnt hjá þeim sem skoruðu mörkin eða voru að verjast...
Spámaður vikunnar er nýr liður sem handbolti.is hleypir nú af stokkunum þegar önnur umferð Olísdeildar karla hefst. Framvegis verður þetta fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.
Davíð Már Kristinsson, þjálfari yngri...
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...