Nær allir formenn þeirra handknattleiksdeilda sem handbolti.is hefur heyrt í síðustu daga vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í rekstri deildanna í kjölfar innrásar kórónuveirunnar hafa skorið hressilega niður kostnað í rekstrinum frá síðasta tímabili. Eins...
Forráðamönnum franska handknattleiksliðsins Nantes hefur verið settur stóllinn fyrir dyrnar af sóttvarnaryfirvöldum í Pays de la Loire-héraði og gert að taka við verulega færri áhorfendum á heimaleikjum liðsins á næstu vikum. Ástæðan er sú að kórónuveirunni hefur vaxið fiskur um...
Norðmaðurinn Glenn Solberg sem síðla vetrar í ár tók við þjálfun sænska karlalandsliðsins í handknattleik af Kristjáni Andréssyni valdi í gær sinn fyrsta landsliðshóp en Svíar eiga að mæta Kósóvó og Rúmeníu í undankeppni EM 5. og 8. nóvember....
Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson leika með, og Wetzlar mætast fyrir luktum dyrum í Solinger Klingenhalle í þýsku 1. deildinni í handknattleik á fimmtudagskvöldið. Þótt dregið hafi úr smitum á svæðinu í kringum Solingen og Wuppertal...
Norski markvörðurinn Torbjörn Bergerud er sagður verða næsti markvörður franska stórliðsins PSG. Í síðustu viku var greint frá því að hann ætli ekki að endurnýja samning sinn við Flensburg-Handewitt áður en núverandi samningur rennur út næsta sumar.
Vefsíðan handball-planet segist...
Fredericia vann Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg, 32:31, í hörkuleik liðanna sem fram fór á heimavelli Ribe-Esbjerg í kvöld. Leikmenn Fredericia skoruðu sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins og hirtu þar með bæði stigin sem voru í boði.
Þar með höfðu liðin...
„Við erum ekki vissir um að leikurinn fari fram en staðan er hinsvegar þannig í Ísrael að þar er í gildi útgöngubann og alveg útséð um að leikurinn fari fram þar í byrjun nóvember. Útlitið hér heima er örlítið...
Fjórða umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með fimm bestu mörkunum úr leikjunum sjö sem leiknir voru.
https://twitter.com/i/status/1315608154617511936
Ítarlega var fjallað um leikina á handbolti.is í gær.
https://www.handbolti.is/meistaradeild-gyori-stodvadi-danina/
Áhrif kórónuveurunnar hefur haft gríðarleg áhrif á rekstur handknattleiksdeilda félaga á landinu. Hafa tekjur sumra þeirra fallið um allt að 60-70% frá því mars. Þetta kom fram í samtölum sem handbolti.is átti við formenn nokkurra handknattleikleiksdeilda sem eiga...
HSÍ hefur fallist á beiðni Ísraela að skipta á heimaleikjum landanna í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla.
Íslenska landsliðið átti að fara til Ísrael og leika við landslið þeirra 8. nóvember nk. en vegna stöðu Covid-19 þar í landi...