- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2020

Gamaldags handbolti á Nesinu

Afturelding er áfram taplaus í Olísdeild karla í handknattleik eftir að hafa lagt Gróttu, 20:17, í upphafsleik 4. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Leikurinn verður seint í minnum hafður nema þá helst fyrir hversu hægur hann var og minnti...

Bjarki Már heldur áfram

Markakóngur þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á síðustu leiktíð, Bjarki Már Elísson, byrjar leiktíðina af krafti. Hann skoraði átta mörk í kvöld, þar af eitt úr vítakasti þegar Lemgo vann nýliða Coburg, 33:26, á heimavelli í fyrstu umferð deildarinnar....

Hálf milljón í félagskiptagjöld

Þórsarar á Akureyri hafa hnýtt alla enda sín meginn svo rúmenski handknattleiksmaðurinn Viorel Bosca geti leikið með liðinu í fyrsta sinn þegar Þór tekur á móti ÍBV í Olísdeild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn klukkan 15. Meðal...

Liðsstyrkur til Eyja en blóðtaka hjá Aftureldingu

Línumaðurinn sterki, Sveinn Jose Rivera, verður orðinn liðsmaður ÍBV áður en dagurinn er úti samkvæmt heimildum handbolta.is. Sveinn hefur undanfarið rúmt ár verið leikmaður Aftureldingar og tók m.a. þátt í þremur fyrstu leikjum liðsins í Olísdeildinni á þessari...

Þurfti nánast að læra leikinn upp á nýtt

„Undirbúningstímabilið var langt og strangt og ég get viðurkennt að það tók á bæði líkamlega og andlega,“ sagði Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, markakóngur þýsku deildarinnar á síðasta tímabili og landsliðsmaður, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í...

Stjarnan fær hornamann

Stjarnan hefur fengið vinstri hornamann tímbundið að láni frá FH meðan Dagur Gautason verður fjarverandi vegna meiðsla. Um er að ræða Veigar Snæ Sigurðsson.Ekki kemur fram í tilkynningu frá FH um hversu langan tíma er að ræða en...

Drætti frestað í sólarhring

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað því að draga í riðla Evrópudeildarinnar í karlaflokki um sólarhring. Ástæðan er sú að í gærkvöld vaknaði grunur um kórónuveirusmit hjá starfsmanni EHF sem vann við undirbúning dráttarins sem fram átti að fara fyrir...

Spámaður vikunnar – iðnaður, sjómenn, læðan, lambið gráa, þunnt loft

Spámaður vikunnar er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.Í kvöld hefst fjórða umferð Olísdeildar karla með einum leik, þrír leikir fara fram annað kvöld og tveir á laugardaginn.Rúnar Sigtryggsson er...

Molakaffi: Andersson með á ný – 25 ár frá fyrsta bikar

Mattias Andersson hefur tekið fram markmannsgallann á nýjan leik tveimur árum eftir að hann lagði hann frá sér nýþveginn upp á hillu. Andersson verður varamarkvörður THW Kiel næstu vikurnar meðan Niklas Landin verður fjarverandi vegna aðgerðar á hné. Andersson,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -