- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2020

Fer Györ taplaust inn í EM-hléið?

Um helgina fer fram níunda umferðin í Meistaradeild kvenna og er það jafnframt síðasta umferðin áður en Evrópumeistaramótið hefst í Danmörku. Það verður boðið uppá fimm leiki um helgina þar sem meðal annars Brest tekur á móti Odense og...

Ráðuneytið gengur til liðs við Breytum leiknum

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ:HSÍ, og félagsmálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins, skrifuðu í vikunni undir samning sem felur það í sér að ráðuneytið styrkir Breytum leiknum átaki HSÍ.HSÍ fór af stað með átakið Breytum leiknum í...

Þórir:„Hvað þarf að gerast til að hætt verði við?“

„Ég get verið hreinskilinn með það en á síðustu dögum og vikum hef ég velt því fyrir mér hvort rétt væri að hætta við EM við þessar aðstæður sem ríkja. Óvissan er svo mikil,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska...

Höllin lokuð í marga mánuði

Byrjað er að rífa upp gólfið í Laugardalshöllinni eftir að heitt vatn rann inn á það og undir svo klukkustundum skipti nótt eina í síðustu viku. Heimildir handbolta.is herma að útlitið sé slæmt og allt að hálft ár geti...

Bólginn ökkli og tilhlökkun að leika aftur

Keppni hefst á nýjan leik í B-deild danska handboltans á morgun en gert var hlé um síðustu mánaðarmót þegar Danir stigu fastar á hemlana til að draga út smiti kórónuveiru. Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg taka á...

Ísraelsmenn koma í mars

Viðureign Íslendinga og Ísraelsmanna í undankeppni EM 2022 í karlaflokki sem fram átti að fara hér á landi í byrjun nóvember, en ekkert varð af, hefur nú verið sett á helgina 13. og 14. mars á næsta ári.Handknattleikssamband Evrópu,...

Höfum skyldum að gegna

Þýski landsliðsmaðurinn Timo Kastening segist verða fyrsti maður til að gefa kost á sér í landsliðið verði eftir því sóst. Hann var í þýska landsliðinu sem lék gegn Bosníu og Eistlandi í undankeppni EM í byrjun þessa mánaðar. Kastening...

Gott að finna aftur sigurtilfinninguna

„Það er virkilega gott að finna þessa sigurtilfinningu aftur,“ sagði Oddur Gretarsson markahæsti leikmaður Balingen-Weilstetten við handbolta.is í gærkvöld eftir að liðið vann annan sigur sinn í röð í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Balingen vann þá Erlangen, 34:32, eftir...

Molakaffi: Steinlágu heima, Bíró framlengir, öruggt hjá Rostov, jákvætt og neikvætt

Aron Dagur Pálsson og félagar í Alingsås steinlágu á heimavelli í gærkvöld fyrir HK Aranäs, 29:18, eftir að hafa verið sex mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 16:10. Aron Dagur skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar en eitt...

Kollegi Viktors Gísla smitaður

Hinn þrautreyndi markvörður danska handknattleiksliðsins GOG og kollegi Viktors Gísla Hallgrímssonar, landsliðsmarkvarðar, Søren Haagen greindist jákvæður þegar hann eins og aðrir leikmenn GOG-liðsins gengust undir kórónuveirupróf í gær.Af þessum sökum voru allir leikmenn kallaðir í próf. Þá...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena

Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...
- Auglýsing -