- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2020

Byrjum í janúar þrátt fyrir HM

„Í mínum huga er mjög mikilvægt að Handknattleikssambandið lýsi því yfir, helst um helgina, að það verði ekki leikið fyrr en eftir áramót svo að menn hafi eitthvað fast í hendi,“ segir Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka og einn...

Molakaffi: Sex leikjum frestað, Íslendingar mætast, spilað í Ísrael

Sex leikjum sem fram áttu að fara í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Aðeins fjórar viðureignir verða þar af leiðandi á dagskrá. Eins hefur leikjum í 1. deild kvenna verið frestað af...

Rúnar fór hamförum

Rúnar Kárason fór hamförum á handknattleiksvellinum í kvöld þegar lið hans, Ribe-Esbjerg, kjöldró Elvar Örn Jónsson og félaga hans í Skjern með 13 marka mun á heimavelli, 36:23, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.Rúnar skoraði 11 mörk...

Halda stórliðin áfram sigurgöngu sinni?

Áttunda umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina en það þýðir jafnframt að keppnin er hálfnuð. Í þessari umferð eigast við sömu lið og mættust um síðustu helgi. Það er skemmtileg tilviljun að það eru rússnesk lið sem sitja...

Forkeppni HM frestað

Ákveðið hefur verið að fresta forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram átti að fara í byrjun desember. Þess í stað er ráðgert að keppnin verði dagana 19. - 21. mars 2021.Ástæður frestunarinnar eru tengdar kórónuveirufaraldrinum.Íslenska...

Solberg nánast ýtir EM út af borðinu

Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, segir mikinn vafa leika á að Norðmenn geti orðið gestgjafar Evrópumóts kvenna í handknattleik í næsta mánuði. Nær útilokað væri við núverandi aðstæður að veita hópi fólks undanþágu frá sóttvarnareglum í Noregi, ekki síst þar...

Opnað fyrir börn og unglinga – meistaraflokkar áfram úti

Íþróttastarf barna og unglinga verður leyft frá og með 18. nóvember samkvæmt því sem fram kom í viðtali við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar í hádeginu í dag. Hún var þá að stíga út af ríkisstjórnarfundi þar...

Verum hugrökk

Aðsend greinGeir Hólmarsson áhugamaður um handknattleik [email protected]ð erum í klemmdri stöðu.  Það er Íslandsmót í gangi en við megum ekki spila.  Megum ekki einu sinni æfa.  Það er víruskreppa í landinu og erfitt um bjargir til að reka íþróttastarf. ...

Útilokað að veita undanþágu

„Eins og smitstuðullinn er um þessar mundir þá virðist útilokað að veita undanþágu frá smitvarnareglum til þess að halda EM í Noregi,“ segir norski handknattleikssérfræðingurinn Frode Kyvåg í samtali við Dagbladet í Noregi.Strax eftir helgina verða Norðmenn að svara...

Hljóp á snærið hjá dönsku meisturunum

Það hljóp heldur betur á snærið hjá danska meistaraliðinu Team Esbjerg í gærkvöld þegar spænska landsliðskonan Nerea Pena samdi við liðið. Hún er klár í slaginn með danska liðinu nú þegar. Samningur hennar gildir út leiktíðina. Pena getur leikið með...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Báðir nýliðarnir skoruðu í 60. sigrinum á HM

Tveir leikmenn léku í fyrsta sinn fyrir íslenska landsliðið í handknattleik á heimsmeistaramóti í kvöld þegar íslenska landsliðið vann...
- Auglýsing -