Handknattleikssamband Evrópu, EHF, kefst þess að norska handknattleikssambandið og undirbúningsnefnd Evrópumóts kvenna 2020, svari eigi síðar en þriðjudaginn 17. nóvember hvort sá hluti mótsins sem halda á í Noregi geti farið þar fram eins og reiknað hefur verið með....
Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu sinn 10. leik í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld þegar leikmenn Villa de Aranda lágu í valnum á heimavelli Barcelona, 39:22. Staðan í hálfleik var 24:8. Aron skoraði ekki mark...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sitja ekki auðum höndum þrátt fyrir æfinga,- og keppnisbann í handboltanum. Þeir félagar ætla að helga nóvembermánuði Olísdeild kvenna þar sem þeir ætla að fá tvo fulltrúa frá hverju liðið til sín í spjall....
Elvar Örn Jónsson og samherjar í Skjern voru ekki í nokkrum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. Þeir gjörsigruðu Skanderborg með 13 marka mun á heimavelli, 38:25, eftir stórkostlegan fyrri hálfleik. Að honum...
Þýski landsliðsmarkvörðurinn Johannes Bitter er smitaður af kórónuveirunni. Þetta var staðfest í dag eftir að annað jákvætt sýni greindist hjá honum í dag. Bitter greindist smitaður í gær eftir að hann kom heim með landsliðinu frá Tallinn í Eistlandi....
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og félagar hans í GOG komust í kvöld í undanúrslit í dönsku bikarkeppninni eftir sigur á Íslendingaliðinu Ribe-Esbjerg á útivelli í sannkölluðum háspennuleik þar sem úrslit réðust ekk fyrr en í framlengingu, 34:33.
Staðan var jöfn,...
Hákon Daði Styrmisson er í liði fyrstu og annarrar umferðar undankeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir stórbrotna frammistöðu með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll gegn Litháaen á síðasta miðvikudag. Handknattleikssamband Evrópu tók saman úrvalsliðið og birti á vef sínum í dag...
„Þetta er alveg glatað. Við vorum sendar heim. Liðið má ekki æfa saman næstunni,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik við handbolta.is vegna fregna um að íþróttahúsi félags hennar, úrvalsdeildarliðsins Vendsyssel, hafi verið skellt í lás. Verður það...
Hisham Nasr, formaður undirbúningsnefndar heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, sem fram á að fara í Egyptalandi í janúar, er brattur og bjartsýnn á að allt verði í himnalagi hvað aðstöðu til handknattleiks áhrærir þegar flautað verður til leiks 13. janúar....
Chile fékk síðasta farseðillinn á heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem haldið verður í Egyptalandi frá 13. - 31. janúar á næsta ári. Alþjóða handknattleikssambandið staðfesti í morgun ósk frá Handknattleikssambandi Mið- og Suður-Ameríkuríkja þess efnis og handbolti.is sagði frá...