- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2020

EHF krefst svara frá Noregi

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, kefst þess að norska handknattleikssambandið og undirbúningsnefnd Evrópumóts kvenna 2020, svari eigi síðar en þriðjudaginn 17. nóvember hvort sá hluti mótsins sem halda á í Noregi geti farið þar fram eins og reiknað hefur verið með....

Molakaffi: Enn einn stórsigurinn og sænskur markvörður

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu sinn 10. leik í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld þegar leikmenn Villa de Aranda lágu í valnum  á heimavelli Barcelona, 39:22. Staðan í hálfleik var 24:8. Aron skoraði ekki mark...

Handboltinn okkar: Olísdeild kvenna í öndvegi

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sitja ekki auðum höndum þrátt fyrir æfinga,- og keppnisbann í handboltanum. Þeir félagar ætla að helga nóvembermánuði Olísdeild kvenna þar sem þeir ætla að fá tvo fulltrúa frá hverju liðið til sín í spjall....

Annar Íslendingur komst áfram

Elvar Örn Jónsson og samherjar í Skjern voru ekki í nokkrum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. Þeir gjörsigruðu Skanderborg með 13 marka mun á heimavelli, 38:25, eftir stórkostlegan fyrri hálfleik. Að honum...

Landsliðsmarkvörður smitaður

Þýski landsliðsmarkvörðurinn Johannes Bitter er smitaður af kórónuveirunni. Þetta var staðfest í dag eftir að annað jákvætt sýni greindist hjá honum í dag. Bitter greindist smitaður í gær eftir að hann kom heim með landsliðinu frá Tallinn í Eistlandi....

Viktor Gísli áfram eftir háspennuleik

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og félagar hans í GOG komust í kvöld í undanúrslit í dönsku bikarkeppninni eftir sigur á Íslendingaliðinu Ribe-Esbjerg á útivelli í sannkölluðum háspennuleik þar sem úrslit réðust ekk fyrr en í framlengingu, 34:33.Staðan var jöfn,...

Hákon Daði í úrvalsliði EHF – myndskeið

Hákon Daði Styrmisson er í liði fyrstu og annarrar umferðar undankeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir stórbrotna frammistöðu með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll gegn Litháaen á síðasta miðvikudag. Handknattleikssamband Evrópu tók saman úrvalsliðið og birti á vef sínum í dag...

„Þetta er alveg glatað“

„Þetta er alveg glatað. Við vorum sendar heim. Liðið má ekki æfa saman næstunni,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik við handbolta.is vegna fregna um að íþróttahúsi félags hennar, úrvalsdeildarliðsins Vendsyssel, hafi verið skellt í lás. Verður það...

Egyptar eru bjartsýnir fyrir HM

Hisham Nasr, formaður undirbúningsnefndar heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, sem fram á að fara í Egyptalandi í janúar, er brattur og bjartsýnn á að allt verði í himnalagi hvað aðstöðu til handknattleiks áhrærir þegar flautað verður til leiks 13. janúar....

Síðasta farseðlinum á HM ráðstafað

Chile fékk síðasta farseðillinn á heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem haldið verður í Egyptalandi frá 13. - 31. janúar á næsta ári. Alþjóða handknattleikssambandið staðfesti í morgun ósk frá Handknattleikssambandi Mið- og Suður-Ameríkuríkja þess efnis og handbolti.is sagði frá...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Aron er klár í slaginn á HM – gjaldgengur annað kvöld

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tekið þá ákvörðun að skrá Aron Pálmarsson inn í íslenska hópinn...
- Auglýsing -