Monthly Archives: November, 2020
Fréttir
Baráttusigur hjá Bjarka Má
Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk þegar lið hans, Lemgo, vann sannkallaðan baráttusigur á heimavelli í kvöld þegar Erlangen kom í heimsókn, 24:23, en leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lemgo stökk upp í sjötta sæti...
Efst á baugi
Ég tek eitt skref í einu
Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék í dag sinn fyrsta leik með sænska úrvalsdeildarliðinu Skövde en hann samdi við liðið fyrir hálfum mánuði og flutti til Svíþjóðar fyrir viku.Bjarni Ófeigur skoraði eitt mark í þremur skotum og átti eina stoðsendingu þegar...
Fréttir
EM2020: Spánverjar búa sig undir HM að ári
Sex dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Spánar....
Efst á baugi
Lunde missti fóstur og kemur inn í EM-hóp Noregs
Norska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að markvörðurinn þrautreyndi, Katrine Lunde, komi um næstu helgi til móts við norska landsliðið sem tekur þátt í EM í handknattleik. Mótið hefst á fimmtudaginn. Eru tíðindin mjög óvænt þar sem Lunde tilkynnti fyrir nokkrum...
Fréttir
Allir komust á blað
Íslendingarnir þrír í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg komust allir á blað yfir markaskorara þegar Ribe-Esbjeg vann næst neðsta lið deildarinnar, TMS Ringsted, 30:23, í Ringsted í dag.Sigur Ribe-Esbjerg-liðsins var öruggur. Liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda....
Fréttir
Ekkert fær stöðvað Aron og samherja
Leikmenn Barcelona og Granolles tóku daginn snemma og hófu leik fyrir hádegið í upphafsleik 13. umferð spænsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Það virtist ekki hafa slæm áhrif á leikmenn Barcelona sem fögnuðu í leikslok sínum þrettánda sigri í...
Efst á baugi
Alvarlegt ástand í herbúðum GOG
Alvarleg staða er uppi innan liðs dönsku bikarmeistaranna GOG frá Gudme á Fjóni sem Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, leikur með. Alls eru nítján úr hópi leikmanna, þjálfara og starfsmanna liðsins smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum....
Fréttir
Elvar og Aron unnu – tap hjá Grétari Ara
Eftir fjóra tapleiki í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þá unnu Elvar Örn Jónsson og samherjar hans í Skjern leik í gærkvöldi. Þeir lögðu Mors-Thy, 24:23, heimavelli. Skjern var marki undir í hálfleik, 14:13.Elvar Örn skoraði eitt mark...
Fréttir
EM2020: Eru Svartfellingar vanmetnir eða ofmetnir?
Sex dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði...
Fréttir
Molakaffi: Varaði börnin við, smitaður þjálfari og leikmaður
Jesper Jensen, þjálfari danska kvennalandsliðsins, segist hafa rætt við börn sín, sem eru 12 og 14 ára, um að við megi búast að margt miður fallegt verði skrifað um hann á samfélagsmiðlum meðan EM kvenna í handknattleik stendur yfir...
Nýjustu fréttir
Hannes Jón heldur sig í Austurríki
Hannes Jón Jónsson hefur framlengt samning sinn við austurríska handknattleiksliðið Alpla Hard. Frá þessu segir í tilkynningu félagsins í...