„Við erum vongóðir um að opnað verði fyrir æfingar í næstu viku þótt ástandið hafi eitthvað örlítið versnað síðustu daga varðandi veirusmitin,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands í samtali við handbolta.is í dag
Afrekshópar í handknattleik hafa ekki...
Sjö dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði...
Rússneski handknattleiksmaðurin Konstantin Igropoulo hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann hefur barist við langvarandi meiðsli síðustu misseri og sér ekki fram á að ná heilsu á nýjan leik. Hann er 35 ára gamall.
Igropoulo var samningsbundinn Wisla Plock...
„Þetta hefur verið furðulegt tímabil. Við höfum æft síðan í byrjun ágúst en aðeins leikið þrjá leiki og nú er nóvember að verða búinn,“ sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Aron Rafn leikur...
Óvissa ríkir um hvenær og hvort markvörðurinn sterki, Silja Solberg, getur leikið með norska landsliðinu í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem hefst á fimmtudag í næstu viku.
Solberg greindist smituð af kórónuveirunni mánudaginn 16. nóvember. Hún fór í aðra skimun á...
Sjö dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði...
„Íslendingar þola ekki að tapa fyrir Dönum,“ sagði Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs léttur í bragði í samtali við TV2 í Noregi eftir sigur á Dönum í gærkvöld, 29:26, í síðari vináttuleik Norðmanna og Dana í handknattleik kvenna. Mörgum...
Johannes Bitter lék á ný með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld þegar liðið vann Nordhorn með 12 marka mun, 36:24, á heimavelli. Bitter hefur verið frá keppni í hálfan mánuð eftir að hafa smitast af...
Aron Pálmarsson og samherjar hans hjá Barcelona unnu í kvöld sinn tuttugasta sigur í röð í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar þeir lögðu þýska meistaraliðið THW Kiel, 29:25, í Barcelona í áttundu umferð B-riðils. Þetta var um leið 55....
Franska stórliðið PSG var með íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason í sigti á dögunum þegar liðið leitaði að manni til þess að hlaupa í skarðið fyrir Nikola Karabatic. Frá þessu er greint í Stuttgarter-Zeitung í dag.
Þar segir að forráðamenn...