- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2020

Alexander með á ný í stórsigri

Alexander Petersson sneri til baka á leikvöllinn í kvöld eftir rúmlega mánaðar fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma hans hafði góð áhrif á samherjana því Rhein-Neckar Löwen kjöldró Wetzlar í Mannheim með 13 marka mun, 37:24, og endurheimti efsta sæti þýsku...

EM2020: Vafasamt að aukin reynsla dugi til

Átta dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3. desember. Nú er röðin komin að Krótaíu....

Viktor Gísli farinn í sóttkví

Allir leikmenn danska bikarmeistaraliðsins GOG Gudme á Fjóni, sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður leikur með, heftur verið skipað í sóttkví eftir að enn fleiri leikmenn liðsins hafa greinst jákvæðir við skimun eftir kórónuveirunni. Síðast í morgun fannst smit hjá...

Kemur ekki til greina að hætta við HM

Engan bilbug er að finna á Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF. Moustafa er ákveðinn í að heimsmeistaramótið í handknattleik karla fari fram í Egyptalandi í janúar, nánast hvað sem tautar eða raula. Hann segir mikilvægt að stærsta svið...

Klippt á EM-drauminn í upphitun

Danska handknattleikskonan Helena Elver varð að draga sig út úr landsliðinu í morgun eftir að staðfest var að hún sleit krossband í hné í upphitun fyrir vináttuleik danska og norska landsliðsins í Vejle í gærkvöldi.Elver er 22 ára gömul...

EM2020: Pólverjar renna blint í sjóinn

Átta dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Af því tilefni byrjar handbolti.is í dag að kynna liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3....

Stendur til að flytja handboltann frá París til Lille

Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem fram eiga að fara í París sumarið 2024 eru sagðir hafa í hyggju að handknattleikskeppni leikanna fari alls ekki fram í París heldur á Pierre Mauroy-leikvangi í Lille.Um þessar mundir er öllum steinum velt við...

Sögulegur sigur í ungverska víginu

Sigur danska liðsins Aalborg Håndbold á ungverska stórliðinu Veszprém í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld er sögulegur. Um er að ræða fyrsta sigur félagsliðs frá Norðurlöndunum á heimavelli ungverska liðsins. Valur og Haukar eru á meðal þeirra liða...

Óðinn Þór og Ágúst Elí fögnuðu stigum

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro náðu að tryggja sér enn einn sigurinn í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld með afar góðum leik síðasta stundarfjórðunginn í heimsókn sinni til Skanderborg í 14. umferð deildarinnar, 35:33.Skanderborg-liðið var lengi...

Molakaffi: Sigur hjá Donna, líka þeim norsku, Wetering til Odense og Rambo fer heim

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í sjö skotum þegar PAUC vann Saint-Raphaël, 29:26, í efstu deild franska handknattleiksins í gærkvöld. Þetta var fimmti leikur Donna og samherja í deildinni á leiktíðinni og jafnframt sá fimmti á útivelli....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...
- Auglýsing -