Monthly Archives: December, 2020
Fréttir
Aron Rafn átti stórleik
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, átti stórleik í kvöld í marki Bietigheim þegar liðið vann níu marka sigur á Lübeck-Schwartau, 28:19, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta er annar sigurleikur Bietigheim í röð og ljóst að liðið er að...
Fréttir
Skin í kvöld eftir skúrir í gær
Það áraði betur hjá íslenskum handknattleiksmönnum í þýsku 1. deildinni í kvöld en í gærkvöld þegar öll Íslendingaliðin sem þá voru í eldlínunni töpuðu. Í kvöld voru þrjú Íslendingalið á ferðinni og unnu þau öll. Óhætt er að segja...
Efst á baugi
Norðmenn senda B-liðið í EM leikina í janúar
Norska karlalandsliðið í handknattleik, sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar, verður ekki sent til leiks gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM í byrjun janúar. B-liðið, eða það sem Norðmenn kalla, rekruttlandslag, tekur slaginn í undankeppni EM meðan...
Fréttir
Þær norsku eru efstar á blaði
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að hin norska Nora Mörk verði markadrottning Evrópumóts kvenna þegar aðeins eru eftir fimm leikir á mótinu. Þar af á hún tvo leiki eftir óleikna. Mörk er 12 mörkum á undan Króatanum...
Fréttir
Línumaður framlengir hjá HK
Elna Ólöf Guðjónsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikslið HK sem leikur í Olísdeildinni. Nýr samningur hennar við Kópavogsliðið gildir fram til ársins 2023. Elna Ólöf, sem er 21 árs gömul er línumaður, var fastamaður í yngri landsliðum...
Efst á baugi
Rekinn fyrir síðasta leikinn
Rússneska handknattleikssambandið hefur fyrirvaralaust sagt upp þjálfara kvennalandsliðsins, Ambros Martín. Hann fékk að taka pokann sinn í gærkvöld strax að loknum tapleik við Dani í lokaumferð milliriðlakeppni EM í handknattleik. Tapið varð til þess að rússneska landsliðið leikur ekki...
A-landslið karla
„Kom mér á óvart“
„Valið kom mér á óvart,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, þegar handbolti.is heyrði í Elliða eftir að hann var valinn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik karla sem tekur þátt í HM í Egyptalandi og tveimur leikjum...
A-landslið karla
Kom með góðan anda, kraft og leikgleði í hópinn
„Það er frábært að fá Alexander aftur inn í hópinn og fá að njóta hans reynslu og liðsinnis,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla á blaðamannafundi í gær um þá ákvörðun Alexanders Peterssonar að gefa kost á...
Efst á baugi
Molakaffi: Orðrómur staðfestur, 20 marka sigur, stórtap, fleiri hætta við HM
Í gær var staðfestur orðrómur undanfarinnar viku að danski hornamaðurinn Emil Jakobsen, samherji Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá GOG í Danmörku, gengur til liðs við Flensburg á næsta keppnistímabili. Jakobsen, sem er 22 ára gamall og hefur farið á kostum...
Fréttir
EM: Danir felldu rússnesku birnurnar
Danir tryggðu sér sæti í undanúrslitum með frábærum leik og öruggum sigri á Rússum, 30:23. Sandra Toft, markvörður danska landsliðsins, var fremst meðal jafningja og var með nærri 50% hlutfallsmarkvörslu þegar upp var staðið. Stórleikur hennar lagið grunn að...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Viktor Gísli hefur samið við Evrópumeistarana
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur samið við Evrópumeistara Barcelona til ársins 2027. Félagið tilkynnti um komu Viktors...