Monthly Archives: December, 2020
Fréttir
EM: Óstöðvandi Króatar – rússneska vélin mallar áfram
Króatar halda sigurgöngu sinni áfram á EM kvenna í handknattleik. Í dag lögðu þeir Rúmena að miklu öryggi, 25:20, í fyrsta leik í milliriðli tvö sem leikinn er í Kolding. Þar með eru Króatar komnir í dauðafæri við að...
Efst á baugi
HSÍ hefur fengið undanþágu til æfinga liða í Grill-deildum
Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt undanþágubeiðni HSÍ um æfingar liða í Grill 66 deildunum, æfingar geta því hafist í dag. Þessi undanþágubeiðni gildir meðan núverandi reglugerð er í gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssambandið var að senda frá sér....
Fréttir
EM-milliriðill 2: Örlög heimsmeistaranna ráðast
Úrslit leiks Noregs og Hollendinga munu ráða miklu um örlög þeirra í milliriðli. Vinni norska liðið leikinn fer það langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Úrslitin mun einnig gera út um vonir hollenska um sæti í undanúrslitum...
Efst á baugi
Íslendingalið fær ríkisaðstoð
Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen, sem íslensku landsliðsmennirnir Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason leika með, hefur fengið 800.000 evrur í ríkisaðstoð síðan kórónuveirfaraldurinn reið yfir. Þessi upphæð nemur um 123 milljónum króna.Þetta kemur fram í viðtali Jennifer Kettemann,...
Fréttir
EM-milliriðill 1: Verðlaunaliðin 2018 mætast
Þær þjóðir sem léku til úrslita á EM 2018 munu mætast í kvöld þegar Rússar takast á við Svartfellinga annarsvegar og Frakkland og Spánn hinsvegar. Hlutskipti þessara liða er dálítið ójafnt þegar keppni í milliriðli 1 hefst. Frakkar...
Efst á baugi
Fagnar afléttingum – staða ungmenna er áfram áhyggjuefni
„Við fögnum því að hægt sé að fá undanþágu til æfinga hjá liðum í næst efstu deild og höfum þegar sótt um. Vonandi fæst hún í dag," sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is um þær til tilslakanir...
Fréttir
EM: Flautað til leiks í milliriðlum
Millriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik hefst í kvöld með fjórum leikjum, tveimur í hvorum milliriðli fyrir sig. Frá og með morgundeginum til og með mánudeginum verða tveir leikir dag hvern. Aftur fara fram fjórir leikir á síðasta keppnisdegi milliriðla...
Efst á baugi
EM: Staðreyndir lagðar á borðið
Riðlakeppni á Evrópumeistaramótinu lauk með hvelli á þriðjudagskvöldið. Það er athyglisvert að rýna í nokkrar tölfræðiupplýsingar eftir þessa 24 leiki sem búnir eru á mótinu til þessa. Tékkar eiga bæði markahæsta leikmanninn og þann markvörð sem hefur varið mest....
Efst á baugi
Molakaffi: Tognaður á nára, skoraði ekki, óánægja á EM, fengu útivistarleyfi
Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék ekki með Skövde á heimavelli í gærkvöldi þegar liðið tapaði fyrir Sävehof, 32:23, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Bjarni Ófeigur tognaði aðeins í nára á dögunum. „Ekkert alvarlega en menn vildu ekki taka neina áhættu...
Fréttir
Valinn í lið 11. umferðar eftir 10 marka leik
Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með SC Magdeburg um síðustu helgi þegar liðið vann Lemgo í hörkuleik á heimavelli, 30:28. Hann skoraði 10 mörk í leiknum og var verðlaunaður með því að vera valinn í lið 11. umferðar...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Átta síðustu farseðlarnir gengu út í dag – þjóðirnar 24 sem taka þátt í EM26
Norður Makedónía, Serbía, Austurríki, Pólland, Sviss, Ítalía, Úkraína og Rúmenía gripu átta síðustu farseðlana á Evrópumót karla í handknattleik...