- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2020

Sirkusmark Elliða Snæs í kjöri sem mark mánaðarins – myndskeið

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson á eitt af mörkum nóvembermánaðar í þýsku deildarkeppninni í handknattleik. Þess dagana er hægt að kjósa á milli sex fallegra marka sem leikmenn, karlar og konur, skoruðu í deildakeppninni í nýliðnum mánuði. Sirkusmark sem Elliði...

Eitt mark skilur að Weber og Viggó

Keppnin er sem fyrr hörð á toppi lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Aðeins eitt mark skilur að Austurríkismanninn, Robert Weber hjá Nordhorn, og Viggó Kristjánsson, leikmann Stuttgart. Þeim síðarnefnda hefur skotið upp á stjörnuhiminn...

EM: Þórir styrkir markvarðastöðuna

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, ákvað í morgun að kalla hina þrautreyndu Katrine Lunde inn í landsliðshópinn sem mætir Rúmeníu í lokaumferð D-riðils EM kvenna í Kolding í kvöld. Lunde, sem stendur á fertugu, leikur í kvöld...

EM: Leikir á fimmta leikdegi

Þriðja og síðasta umferð í B- og D-riðlum fer fram í kvöld á Evrópumóti kvenna í handknattleik á Jótlandi í Danmörku. Í A-riðli eru Rússland og Svíþjóð örugg um sæti í milliriðlakeppni mótsins en Spánverjar og Tékkar berjast um...

Landsliðsmarkvörður áfram á Hlíðarenda – myndskeið

Saga Sif Gísladóttir, handknattleiksmarkvörður, hefur skrifað undir áframhaldandi samning við Val út leiktíðina 2024. Saga Sif kom til Vals fyrir þetta tímabil og fór vel af stað með liðinu í Olísdeildinni í fyrstu umferðunum í september. Saga Sif hefur...

EM: Tölfræði eftir tvær fyrstu umferðir

Handbolti.is hefur tekið saman lista yfir fimm markahæstu leikmenn Evrópumóts kvenna, þær fimm sem hafa átt flestar stoðsendingar og fimm efstu markverði, þ.e. þá sem hafa varið flest skot. Nú eru tvær umferðir að baki í öllum riðlunum fjórum...

Molakaffi: Tap í Ystad, hásinin saumuð, þjálfari Rússa í vondum málum

Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk í sex skotum og átti fimm stoðsendingar þegar IFK Kristianstad tapaði í heimsókn sinni til Ystads IF, 30:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær.  Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði Kristiandstad, skoraði eitt mark...

EM: Versta tap Svartfellinga – Danir í milliriðil

Danir hafa nú unnið báða leiki sína á mótinu og það er þriðja Evrópumeistaramóitð í röð sem þær gera það. Þetta var hins vegar versta tap Svartfellinga í sögu þeirra á EM og liðið er á barmi þess að...

Óskar var markahæstur

Óskar Ólafsson var markahæstur hjá Drammen í dag þegar liðið lagði Bækklaget, 33:29, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en leikið var í Nordstrand Arena í Ósló. Drammen var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Óskar átti mjög góðan leik með...

EM: Frakkar eru komnir áfram

Frakkar eru eru með eitt besta varnarlið heims og það sýndu þær svo sannarlega í fyrri hálfleiknum þegar þær fengu aðeins á sig 6 mörk. Frakkar sem eru ríkjandi Evrópumeistara eru nú komnar með farseðilinn í milliriðlakeppnina en það...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll

„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...
- Auglýsing -