- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2020

EM: Fjórir leikir á fjórða leikdegi

Fjórir leikir verða á dagskrá á EM kvenna í handknattleik í dag, sunnudaginn 6. desember, á fjórða leikdegi mótsins. Önnur umferð í A- og C-riðlum.Leikir dagsins í tímaröð:C-riðill: Serbía - Ungverjaland, 15 - sýndur á RÚV.A-riðill: Slóvenía - Frakkland,...

Aue krækti í stig – staða Bietigheim versnar

EHV Aue, með Íslendingana Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson markvörð, innanborðs náði loks að leika í gærkvöld í þýsku 2. deildinni í handknattleik en fá félög deildarinnar hafa orðið verr úti í kórónuveirunni en Aue. M.a. er þjálfari...

Molakaffi: Fjórtándi sigurinn, aftur með veiruna, markvörður og markverðir

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í þremur skotum í gær þegar Barcelona vann Ademar León, 36:25, í spænsku 1. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Barcelona. Katalóníuliðið var 10 mörkum yfir að loknum fyrir hálfleik, 21:11. Mamadou...

Naumt tap í Berlín

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen, og Arnar Freyr Arnarsson leikmaður liðsins, máttu bíta í það súra epli ásamt samherjum sínum að tapa fyrir Füchse Berlin, 32:30, í Berlín í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Melsungen var marki...

EM2020: Áföll og mótbyr herti Serbana – myndskeið

Eftir erfiða daga að undanförnu með sóttkví, einangrun og kórónuveiru í herbúðunum þá bitu Serbar hressilega frá sér í kvöld er þeir skelltu heimsmeisturum Hollendingar, 29:25, í lokaleik C-riðils. Serbar mættu miklu mótlæti í leiknum. Þeir lentu undir 16:9...

EM2020: Svíum dugði jafntefli

Svíar voru þeir þriðju til þess að tryggja sér sæti í milliriðlakeppni EM í handknattleik kvenna í kvöld þegar þeir gerðu jafntefli við Spánverja, silfurlið HM, 23:23, í Herning í kvöld. Spánverjar geta enn þurft að bíta í það...

EM2020: Hægt og hljótt hjá Rússum

Rússar voru í basli með baráttuglaða Tékka en tókst að ná fram sigri, 24:22, í hægum og slökum leik í Jyske Bank Boxen í Herning í B-riðli. Um leið þá er rússneska landsliðið öruggt um sæti í milliriðlum. Tékkar...

EM2020: Norðmenn kjöldrógu Þjóðverja – myndskeið

Þýskaland – Noregur 23:42 (14-22)Noregur vann sinn annan leik á EM og eru búnar að tryggja sér sæti í milliriðlum. Þjóðverjar þurfa að treysta á sigur á Pólverjum til þess að ná í milliriðlakeppnina.Þetta er stærsta tap Þýskalands á...

Stórsigur í fyrsta heimaleik tímabilsins

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC frá Aix lék sinn fyrsta heimaleik á leiktíðinni í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þeir félagar héldu upp á langþráðan áfanga með því að vinna stórsigur á Nimes, 30:17....

EM2020: Snúa Spánverjar við blaðinu? Hvað gera Serbar?

Klukkan 19.30 hefjast tveir síðustu leikir dagsins á EM kvenna í handknattleik. Spánn og Svíþjóð mætast í seinni viðureign annarrar umferðar í B-riðli og Holland og Serbía leiða saman hesta sína í C-riðli í leik sem var frestað í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -