- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2021

„Félögin óskuðu eftir þessari breytingu“

„Þetta er það sem félögin óskuðu eftir og við þeim óskum hefur verið orðið,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, þegar handbolti.is spurðu hann út í frétt frá því fyrr í dag um að einn þriðji leikja í Olísdeild...

Hafa verið byggðar upp of miklar væntingar?

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segist vera ákaflega stoltur af íslenska landsliðinu, þeirri baráttu og vinnusemi sem leikmenn hafa lagt í leikina fjóra sem eru að baki á heimsmeistaramótinu sem stendur yfir í Egyptalandi.Varnarleikurinn hefur verið stórkostlegur. Liðið...

Verðum að auka hraðann og draga úr spennu

„Frakkar eru með alveg geggjað lið og fjölmarga klassa leikmenn, fleiri en einn í hverri stöðu,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, þegar handbolti.is hitti hann stuttlega að máli á hóteli íslenska landsliðsins á Giza-sléttunni nærri píramídunum í...

Suður-Ameríkumeistararnir voru sterkari

Suður-Ameríkumeistarar Argentínu unnu japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar, 28:24, í upphafsleik annars milliriðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi í dag. Argentínumenn, með Diego Simone innanborðs, voru með yfirhöndina í leiknum í dag. Þeir voru með fjögurra...

Þriðjungur fellur niður – má hafa 16 á skýrslu

Ákveðið hefur verið að leika tvöfalda umferð í Olísdeild kvenna, í stað þrefaldrar eins og til stóð, áður en að úrslitakeppni sex liða um Íslandsmeistaratitilinn tekur við. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur samþykkt óskir meirihluta félaga...

Leikur ekki meira með Íslandi á HM – er farinn heim

Alexander Petersson leikur ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Hann kvaddi íslenska hópinn í gærkvöld eftir viðureignina við Sviss. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Íslands var að senda...

Molakaffi: Karačić mættur til leiks, Simone til í slaginn, Aðalsteinn fær Ungverja

Igor Karačić er kominn til Kaíró og verður með króatíska landsliðinu í næstu leikjum. Þessi frábæri miðjumaður fór á kostum með króatíska landsliðið á EM fyrir ári. Hann hefur hinsvegar glímt við meiðsli í hné upp á síðkastið og...

HM: Níundi leikdagur – þrír íslenskir þjálfarar í eldlínunni

Þrír íslenskir þjálfarar verða á ferðinni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi í dag þegar keppni hefst í milliriðlum eitt og tvö. Alfreð Gíslason og lærisveinar í þýska landsliðinu mæta spænska landsliðinu í síðasta leik dagsins í fyrsta riðli....

Alexander er leið til Flensburg

Uppfærð frétt klukkan 07.36.Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg-Handewitt að loknu heimsmeistaramótinu í Egyptalandi samkvæmt frétt Flensburger Tageblatt í morgun. Blaðið hefur þetta samkvæmt óstaðfestum heimildum.Handbolti.is fékk fyrir fáeinum mínútum staðfestingu frá...

Glundroði ríkir hjá Tékkum

Glundroði ríkir innan tékkneska handknattleikssambandsins í kjölfar þess að undirbúningur karlalandsliðsins fyrir HM endaði með ósköpum og þátttaka karlalandsliðsins rann út í sandinn rétt áður en landsliðið átti að leggja af stað til Egyptalands. Þá voru aðeins fjórir leikmenn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Gömlu treyjurnar munu koma sér vel í Zagreb

Útlit er fyrir að stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik karla geti ekki klæðst nýjum keppnistreyjum landsliðsins þegar heimsmeistaramótið hefst...
- Auglýsing -