- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2021

Markaveisla á Torfnesi

Leikmenn Harðar og ungmennaliðs Vals héldu upp á það að mega byrja að leika handknattleik á nýjan leik eftir margra mánaða hlé með því að slá upp markaveislu í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í dag. Alls voru skoruð 74...

Sandra og samherjar á sigurbraut á ný

Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, og samherjar hennar í EH Alaborg komust inn á sigurbraut á heimavelli í dag í dönsku B-deildinni í handknattleik. EH Aalborg vann á Roskilde Håndbold, 32:25, á heimavelli í leik þar sem Álaborgarliðið...

Björgvin Páll og Magnús Óli koma inn í íslenska liðið

Tvær mannabreytingar verða gerðar á landsliðinu sem mætir Alsír í kvöld á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla frá viðureigninni við Portúgal á fimmtudagskvöld. Magnús Óli Magnússon og Björgvin Páll Gústavsson kom inn í liðið en þeir Janus Daði Smárason og...

Lovísa átti stórleik þegar Valur fór á toppinn

Lovísa Thompson fór á kostum í dag þegar Valur lagði Stjörnuna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origo-höllinni, 28:21. Hún skoraði tíu mörk og fór fyrir Valsliðinu sem var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Valur var...

HM: Aðeins níu leikmenn eftir á fótum

Líklegt er að lið Grænhöfðaeyja leiki ekki fleiri leiki á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla að þessu sinni. Aðeins níu leikmenn eru eftir ósmitaðir eftir að tveir greindust smitaðir við síðustu skimun en niðurstaða hennar lá fyrir í dag. Leikmennirnir...

„Þeir eru mjög kvikir“

Sennilega hefur enginn Íslendingur horft á og rýnt eins mikið í handboltaleiki með landsliði Alsír á undanförum vikum og Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik. Gunnar vinnur þétt með Guðmundi Þórði Guðmundssyni, landsliðsþjálfara, og leikmönnum landsliðsins að undirbúningi fyrir...

Tók upp þráðinn þar sem frá var horfið

Guðmundur Bragi Ástþórsson tók upp þráðinn í gærkvöld þar sem frá var horfið í haust við skora mörk. Markahæsti leikmaður Grill 66-deildar karla skoraði 10 mörk fyrir ungmennalið Hauka þegar það vann nýliða Kríu, 25:22, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi...

Stórleiknum frestað

Viðureign Fram og ÍBV sem fram átti að fara í Olísdeild kvenna í Framhúsinu í dag hefur verið frestað. Hrannar Hafsteinsson, móta,- og viðburðastjóri Handknattleikssambands Íslands, staðfesti þetta við handbolta.is fyrir stundu. Ástæðan mun vera sú að áætlun Herjólfs...

Eftirvænting fyrir að flautað verður til leiks

„Það er mjög mikil eftirvænting hjá okkur að byrja enda rosalega langt síðan síðasti leikur var,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar við handbolta.is í tilefni þess að í dag hefst keppni á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik...

„Verðum að vera klárir í hvað sem er“

„Alsírbúar leika ekki hinn hefðbundna evrópska handknattleik. Þeir eru svolítið villtir. Við verðum að gíra okkur inn á þá línu frá upphafi,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, um næsta andstæðing landsliðsins, leikmenn Alsír. Leikur liðanna...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja

Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...
- Auglýsing -