Í dag verður leikið í A, B, C og D-riðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi. Þar með lýkur fyrstu umferð en önnur umferð í E, F, G, og H-riðlum keppninnar fer fram á laugardaginn. Þar á meðal...
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, undirritaði nýverið samstarfssamning við Nettó. „Það er mikið fagnaðarefni að jafn öflugt fyrirtæki eins og Nettó komi til samstarfs við handboltahreyfinguna á Íslandi og vonast HSÍ til þess að eiga gott samstarf við Nettó í framtíðinni,“...
Sjö leikir fór fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag og í kvöld. Þar með lauk fyrstu umferð í fjórum riðlum. Auk taps íslenska landsliðsins fyrir Portúgal, 25:23, sem fjallað hefur verið um þá lagði Sviss landslið Austurríkis,...
„Að gera 15 tæknifeila í einum leik á heimsmeistaramóti er alltof, alltof mikið og það var hreinlega með ólíkindum að við töpuðum leiknum aðeins með tveggja marka mun þegar öllu er á botninn hvolft,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari...
Ljóst virðist að ekki eru öll kurl kominn til grafar hvað varðar þátttöku landsliðs á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Smit hafa greinst hjá þremur liðum sem eru á mótinu. Eitt þeirra hefur þegar leikið einn leik. Þetta kemur fram í...
„Við gerðum alltof mikið af mistök, alls fimmtán tæknifeila. Það fór með leikinn af okkar hálfu," sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður vonsvikinn í samtali við handbolta.is í Kaíró eftir tveggja marka tap íslenska landsliðsins fyrir Portúgal í fyrsta leik...
„Þetta var alls ekki nógu gott hjá okkur og við erum vonsviknir út í okkur sjálfa vegna þess að öll þessi tæknimistök sem við gerðum fór með leikinn fyrir okkur,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson næst markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins...
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í New Capital Sports Hall í Kaíró í kvöld, 25:23. Einstaklega döpur nýting á opnum færum, sendingamistök fleira í þeim dúr varð íslenska landsliðinu...
Alsír vann ævintýralegan sigur á Marokkó, 24:23, á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kaíró í kvöld en liðin eru með Íslendingum og Portúgölum í riðli á mótinu. Marokkóbúar virtust hafa öll ráð í hendi sér eftir fyrri hálfleikinn þar...
Eftir að hafa fengið harða gangrýni frá norsku stórstjörnunni Sander Sagosen og Dananum Henrik Möllegaard og fleirum í gær vegna sleifarlags stjórnenda Marriott Zamalek-hótelsins í Kaíró m.a. við sóttvarnir segir Möllegaard að allt stefni á betri veg í þessum...