- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2021

Landsleik frestað í Madrid vegna hríðarveðurs

Viðureign Evrópumeistara Spánar og silfurliðs EM, Króatíu, sem fram átti að fara í Madrid í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Illviðri er í Madrid um þessar mundir með hríðarveðri og skafmold sem hefur m.a. sett flug til og...

Heilahristingur er útilokaður

Talið er fullvíst að Alexander Petersson, landsliðmaður í handknattleik, hafi ekki hlotið heilahristing vegna tveggja höfuðhögga sem hann fékk á upphafsmínútum viðureignar Íslands og Portúgal í undankeppni EM í Porto á miðvikudagskvöldið. Síðara höggið var þyngra en það fyrra...

Fer afslappaður í leikinn á Ásvöllum

Paulo Pereira, landsliðsþjálfari Portúgals í handknattleik karla, segist fara nokkuð afslappaður í leikinn við íslenska landsliðið í Schenker-höllinni á Ásvöllum en um er að ræða síðari leik þjóðanna í undankeppni EM.„Við viljum að sjálfsögðu vinna en framundan er HM...

Fá meira fyrir gull á HM en HSÍ fékk úr Afrekssjóði

Ef þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vinnur heimsmeistaratitilinn á HM í Egyptalandi í lok þessa mánaðar þá skiptir landsliðshópurinn að meðtöldu starfsfólki á milli sín 500.000 evrum, eða jafnvirði 78 milljóna króna. Þess má geta til samanburðar að...

„Maður verður að treysta sjúkraþjálfurunum“

Handknattleikskonan Andrea Jacobsen reiknar með að byrja aftur að leika með sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Kristianstad í lok mars eða í byrjun apríl. Hún sleit krossband í febrúar og hefur síðan verið í endurhæfingu og uppbyggingu.Andrea var með í sigtinu...

Molakaffi: Sá besti í Króatíu, Bitter gagnrýnir, Vujovic kominn í vinnu, Rússar unnu

Domagoj Duvnjak var kjörinn handknattleiksmaður ársins 2020 í Króatíu. Duvnjak var í silfurliði Króata á EM í byrjun ársins, varð þýskur meistari með Kiel í vor og í sigurliði Meistaradeildar Evrópu í árslok. Igor Karacic hjá Kielce varð í...

Moustafa hefur svarað

Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins IFH, hefur svarað bréfi sem Evrópsku leikmannasamtökin sendu honum í gær þar sem lýst er þungum áhyggjum vegna þess að til stendur að selja þúsundum áhorfenda aðgang að leikjum heimsmeistaramótsins sem fram fer í...

Skoruðu sex síðustu mörkin

Noregur tyllti sér aftur á topp sjötta riðils undankeppni EM karla í handknattleik með sigri á Hvít-Rússum, 27:19, í Bekkestua í nágrenni Bærum í kvöld eftir átta marka tap í fyrri viðureign þjóðanna í undankeppninni á þriðjudaginn þegar leikið...

Meistaradeild: Byrjað á Norðurlandaslag

Keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik hefst aftur um helgina eftir að gert var hlé á henni á meðan EM kvenna fór fram í desember. Það verður boðið uppá athygilsverðar viðureignir um helgina. Í A-riðli ber hæst að nefna...

Hverjir mætast í fyrstu leikjunum?

Fari allt samkvæmt áætlun næstu daga þannig að hægt verði að heimila keppni á Íslandsmótinu í handknattleik í næstu viku þá verður flautað til leiks á næsta föstudag í Grill-66 deild karla. Daginn eftir, laugardaginn 16. janúar, er...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ekkert hik á KA/Þór – öruggur sigur í suðurferð

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, hóf árið í kvöld eins og það lauk leikárinu í deildinni...
- Auglýsing -