Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
Danska stórstjarnan Mikkel Hansen veltir fyrir sér að draga sig út úr danska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Hansen segist setja stórt spurningamerki við þá yfirlýsingu mótshaldara að selja allt að...
Björgvin Páll Gústavsson, hinn þrautreyndi markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik karla, greinir frá því í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni í morgun að fjölskylduástæður hafi valdið því að hann gaf ekki kost á sér landsliðið sem fór til Portúgals í...
„Undirbúningurinn verður stuttur í alla enda,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í gær. Eftir eina æfingu með 17 af 20 leikmönnum liðsins í fyrradag og með fullskipuðum hóp í tvígang í gær...
Fjórir leikmenn úr æfingahópi landsliðsins í handknattleik karla sem æfir fyrir HM urðu eftir heima í morgun þegar 16 leikmenn auk þjálfara og starfsmanna héldu af stað áleiðis til Portúgal vegna leiks við landslið Portúgals í undankeppni EM...
„Aðstæðurnar eru sérstakar þessa daga en eins og síðast þegar kom í leikinn við Portúgal þá er þetta bara test, sóttkví og æfingar. Maður verður að taka þessu,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is...
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
Kvennalið Víkings í handknattleik hefur fengið nýjan þjálfara fyrir átökin sem vonandi standa fyrr en síðar fyrir dyrum í Grill 66-deild kvenna. Sigurlaug Rúnarsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokks kvenna af Þór Guðmundssyni sem lætur af störfum vegna anna...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 2. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau byrjuðu keppni af krafti í dag með mikilvægum sigri í toppbaráttu deildarinnar. Þær lögðu lið TG Nürtingen, 23:21, á útivelli og komust þar með upp í...
Handbolti.is hefur í dag að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið...