- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2021

Hörður stóð í Fjölni

Fjölnismenn sluppu með skrekkinn í dag þegar þeim tókst að merja út sigur á Herði frá Ísafirði í hörkuleik í Dalhúsum í Grill 66-deild karla í handknattleik. Þegar upp var staðið var tveggja marka munur Fjölni í hag, 35:33....

Óvænt úrslit á endasprettinum

Það voru fimm leikir á dagskrá í Meistaradeildar kvenna í handknattleik í dag þar sem að nokkuð var um óvænt úrslit. CSM Bucaresti tók á móti danska liðinu Esbjerg þar sem að heimaliðið fór með sigur af hólmi, 28-26,...

Tvær með tíu mörk og ein fékk rautt í Kaplakrika

Stjarnan færðist upp að hlið Fram í þriðja til fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á FH, 29:22, í Kaplakrikia í kvöld. Stjarnan hefur tíu stig eins og Fram en hefur leikið einum leik fleira en...

Sanngjörn niðurstaða á Ásvöllum

Haukar og Valur skildu jöfn, 19:19, í hörkuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í jöfnum leik. Valur er þar með í öðru sæti deildarinnar stigi á eftir KA/Þór sem er á toppnum með...

Óðinn og félagar fyrstir til að skella Viktori og GOG

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Holstebro komust upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með því að vinna efsta liðið, GOG, örugglega, 35:30 á heimavelli GOG. Holstebro var með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til...

Syrtir í álinn hjá Íslendingum

Enn syrtir í álinn hjá danska úrvalsdeildarliðinu Vendsyssel sem landsliðskonurnar Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Í dag tapaði liðið sínum átjánda leik í dönsku úrvalsdeildinni þegar það tók á móti Århus United, 25:24. Fátt virðist því...

Voru yfir í fjórar mínútur og fóru með sigur út býtum

KA/Þór vann hreint ótrúlegan sigur á ÍBV í upphafsleik áttundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 24:23, eftir að hafa verið undir nær allan leiktímann. ÍBV var þremur mörkum yfir í hálfleik, 11:8. Þetta var fjórði...

Fjórði í röð hjá Gróttu

Grótta vann sinn fjórða leik í röð í Grill 66-deild kvenna í dag þegar liðið lagði Fjölni-Fylki í Fylkishöllinni, 28:20, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13.Gróttu var með frumkvæðið í fremur jöfnum fyrri...

Sveinn hafði betur gegn Íslendingatríóinu

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg missti af möguleika á að færast nær sæti í úrslitakeppni átta efstu liða í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið tapaði með fimm marka mun á útivelli fyrir Sveini Jóhannssyni og samherjum í SönderjyskE, 28:23. Slakur fyrri...

Aron með tvö mörk í 17 marka sigri

Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk í sex tilraunum þegar Barcelona vann í dag Anaitasuna, 40:23, í spænsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Þetta var átjándi sigurleikur Barcelona í deildinni á leiktíðinni og hefur liðið fullt hús stiga í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Taka til varna vegna bannsins langa

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -