Monthly Archives: February, 2021
Efst á baugi
Molakaffi: Íslendingar fá nýjan þjálfara, kveður Danmörku og gamalt vín á nýjum belgjum hjá Tékkum
Nýr þjálfari tekur við þýska handknattleiksliðinu Stuttgart í sumar en með liðinu leika Elvar Ásgeirsson og Viggó Kristjánsson. Spánverjinn Roi Sánchez tekur við þjálfun liðsins af Jürgen Schweikardt sem mun einbeita sér að starfi framkvæmdastjóra félagsins en hann hefur...
Efst á baugi
Stöngin bjargaði báðum stigunum
Guif frá Eskilstuna, með Hafnfirðinginn Daníel Frey Andrésson á milli stanganna, skellti IFK Kristianstad, 29:28, á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:15. Markstöngin bjargaði báðum...
Efst á baugi
Aron Rafn sló ekki slöku við á vaktinni
Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti góðan leik í kvöld þegar lið hans, Bietigheim, vann HSG Konstanz, 29:24, í þýsku 2. deildinni í handknattleik á heimavelli. Aron Rafn stóð allan leikinn í markinu hjá Bietigheim og varði 13 skot...
Efst á baugi
Stórleikur Katrínar Óskar í öruggum Framsigri
Fram kom sér upp að hlið Vals og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í kvöld með öruggum sigri á lánlausum leikmönnum Stjörnunnar, 33:26, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan átti fyrri hálfleikinn en í síðari hálfleik hvorki gekk né rak og...
Efst á baugi
Haukar gerðu það gott í Eyjum
Haukar gerðu sér lítið fyrir og lögðu ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld með þriggja marka mun, 30:27, í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:15. Haukar eru þar með...
Efst á baugi
Ýmir Örn með tvö mörk í jafntefli við Aðalstein og félaga
Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði tvö mörk þegar Rhein-Neckar Löwen gerði jafntefli við svissneska liðið Kadetten Schaffhausen, 30:30, í D-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari svissneska meistaraliðsins.Um var að ræða fyrri leik...
Fréttir
Er alls ekki af baki dottin
Hin þrautreynda handknattleikskona Martha Hermannsdóttir vonast til þess að mæta aftur út á handknattleiksvöllinn eftir þrjár til fjórar vikur með KA/Þórs-liðinu. Þetta sagði Martha í samtali við Seinni bylgjuna á Stöð2Sport en vísir.is vitnar til þess viðtals í dag....
Efst á baugi
Atli Rúnar og Stjörnuliðið verða fyrir miklu áfalli
Handknattleiksmaðurinn Atli Rúnar Steinþórsson, sem samdi á dögunum við Stjörnuna, varð fyrir miklu áfalli á föstudaginn þegar önnur hásin hans slitnaði á æfingu. Atli Rúnar leikur þar með ekkert með Stjörnunni á næstunni en hann lék sinn fyrsta leik...
Fréttir
Stórsigur CSKA og sæti í 8-liða úrslitum er í höfn
Seinni leikurinn í tvíhöfðanum á milli liðanna CSKA og Podravka í B-riðli Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram í gærkvöldi og um var að ræða heimaleik Podravka-liðsins sem er frá Króatíu.Rússneska liðið, sem lenti í erfiðleikum með...
Efst á baugi
Dagskráin: Tveir leikir í kvöld
Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Báðar viðureignir eru liður í Olísdeild kvenna.Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar, kl. 18 - sýndur á Stöð2Sport.TM-höllin: Stjarnan - Fram, kl. 19.30 - sýndur á Stöð2Sport.Staðan í Olísdeild kvenna.Eftir leiki...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -