Monthly Archives: February, 2021
Efst á baugi
Enn einn stórsigur HK
HK-liðið hefur verið á sigurbraut um nokkurt skeið í Grill 66-deild karla í handknattleik. Á því varð engin breyting í kvöld þegar HK mætti Fjölni í Kórnum. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá skildu leiði í síðari hálfleik og Kópvogsliðið...
Efst á baugi
Víkingar slá ekkert af
Víkingur situr áfram í toppsæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í 11. umferð sem fram fór í kvöld. Víkingar sóttu tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Hauka í Schenkerhöllina með þriggja marka sigri, 25:22, eftir að hafa verið...
Fréttir
Sara Katrín skorði 11 mörk í naumum sigri í Víkinni
Ungmennalið HK vann nauman sigur á Víkingi, 26:25, í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Víkinni í kvöld. Sara Katrín Gunnarsdóttir átti enn einn stórleikinn fyrir HK-liðið í Víkinni. Hún skoraði 11 mörk og hefur þar með...
Efst á baugi
Draumabyrjun hjá Elvari
Elvar Ásgeirsson fékk draumabyrjun með Nancy í frönsku B-deildinni í handknattleik. Hann tryggði liðinu sigur, 31:30, á Massy á heimavelli í kvöld. Elvar, sem gekk til liðs við Nancy í byrjun vikunnar, skoraði sigurmarkið þegar 11 sekúndur voru til...
Fréttir
Ekki Íslendingakvöld í 2. deild
Það var ekki kvöld Íslendinga í þýsku 2. deildinni í handknattleik að þessu sinni. Tvö lið með Íslendinga innanborðs voru í eldlínunni og töpuðu þau bæði. Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og Elliði Snær Viðarsson leikur með tapaði...
Fréttir
Grétar Ari með stórleik í níu marka sigri á Dijon
Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki franska liðsins Nice í kvöld þegar liðið vann stórsigur á Dijon í B-deildinni á heimavelli, 30:21. Grétar Ari stóð allan leikinn í markinu og varð 14 skot, þar af var eitt...
Fréttir
Viktor Gísli neitaði Rúnari um bæði stigin
Viktor Gísli Hallgrímsson sá til þess að að GOG fór með annað stigið úr viðureign sinni við Ribe-Esbjerg í 22. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Hann varði síðasta skot leiksins á allra síðustu sekúndu frá landa sínum,...
Fréttir
Ákvað að taka ár í viðbót í „hyldýpi veraldar“
„Markaðurinn er erfiður um þessar mundir og þetta varð niðurstaðan og við erum ánægð með hana,“ sagði Oddur Gretarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Balingen-Weilstetten, við handbolta.is í dag eftir að greint var frá því að...
Fréttir
Mikilvægt og mikill léttir
„Þetta var kannski ekki fallegasti handboltaleikur sem hér hefur farið fram í Hleðsluhöllinni. Baráttan var í fyrirrúmi hjá báðum liðum,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss eftir kærkominn baráttusigur liðsins á ÍBV í Olísdeild karla í gærkvöld, 27:25. Með...
Fréttir
Hver mistök eru dýr
„Við förum enn einu sinni illa með leik á síðustu mínútum. Það er staðreynd málsins,“ sagði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari karlaliðs ÍBV, í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka tap ÍBV, 27:25, fyrir Selfoss í Olísdeild karla í Hleðsluhöllinni...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -