Monthly Archives: March, 2021
Efst á baugi
Þórir og Evrópumeistararnir sluppu fyrir horn
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, sluppu fyrir horn í forkeppni Ólympíuleikana í handknattleik og verða þar af leiðandi með á leikunum í Japan í sumar. Eftir sigur Noregs á Rúmeníu á laugardag biðu leikmenn og...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Bjarki, Ýmir, Aðalsteinn, Viktor og Sigvaldi
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk fyrir PAUC þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Saint-Raphaël, 28:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. PAUC situr í fjórða sæti deildarinnar með 22 stig eftir 15 leiki, er tveimur...
A-landslið kvenna
Ísland – Litháen 33:23 – myndasyrpa
https://www.handbolti.is/dregid-i-hm-umspil-a-morgun-hverjum-getur-island-maett/https://www.handbolti.is/island-afram-i-hm-umspilid/
Fréttir
FH-ingar héldu sjó
Eftir nokkurn darraðardans á fjölum Kaplakrika í kvöld tókst FH-ingum að vinna stigin tvö sem voru í boði í viðureign þeirra við Selfoss í Olísdeild karla, 28:27. Hergeir Grímsson minnkaði muninn í eitt mark skömmu fyrir leikslok en áður...
A-landslið kvenna
Dregið í HM umspil á morgun – hverjum getur Ísland mætt?
Nú þegar íslenska kvennalandsliðið er komið áfram í umspilsleiki um þátttökurétt á HM í handknattleik kvenna er ekki úr vegi að líta á hvernig því verður háttað. Dregið verður í umspilsleikina á morgun.Fyrri umferð umspilsleikjanna fer fram 16....
Fréttir
Afturelding og Haukar með sigra
Afturelding fékk Gróttu í heimsókn að Varmá fyrr í dag í Olísdeild karla. Fyrir leikinn var Afturelding með 17 stig en Grótta með 10 stig í 10. sæti. Heimamenn byrjuðu leikinn af meiri krafti og komust í 7-3 eftir...
A-landslið kvenna
Ísland áfram í HM-umspilið
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er komið áfram í umspil um sæti á HM eftir tíu marka öruggan sigur á landsliði Litháen, 33:23, í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í lokaleiknum í riðli Íslands í forkeppni HM. Íslenska...
Fréttir
Öruggur sigur ÍBV í Eyjum
ÍBV tók á móti Þór Akureyri í fyrsta leik dagsins í Olísdeild karla. Fyrir leikinn var ÍBV í 7. sæti með 15 stig en Þór í 11. sæti með 6 stig.Fyrst um sinn í Eyjum var leikurinn jafn og...
A-landslið kvenna
Ísland – Litháen, kl. 18 – beint streymi
Ísland og Litháen mætast í forkeppni HM kvenna í handknattleik í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje klukkan 18. Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum. Um er að ræða úrslitaleik um sæti í milliriðlakeppni HM...
Efst á baugi
Óttast að Gísli hafi meiðst alvarlega
Óttast er að Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik hafi meiðst alvarlega á vinstri öxl í viðureign með Magdeburg gegn Füchse Berlin í þýsku fyrstu deildinni í dag. Atvikið átti sér stað þegar tæpar sjö mínútur voru til leiksloka....
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...