Monthly Archives: March, 2021
Efst á baugi
Þórir og Evrópumeistararnir sluppu fyrir horn
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, sluppu fyrir horn í forkeppni Ólympíuleikana í handknattleik og verða þar af leiðandi með á leikunum í Japan í sumar. Eftir sigur Noregs á Rúmeníu á laugardag biðu leikmenn og...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Bjarki, Ýmir, Aðalsteinn, Viktor og Sigvaldi
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk fyrir PAUC þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Saint-Raphaël, 28:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. PAUC situr í fjórða sæti deildarinnar með 22 stig eftir 15 leiki, er tveimur...
A-landslið kvenna
Ísland – Litháen 33:23 – myndasyrpa
https://www.handbolti.is/dregid-i-hm-umspil-a-morgun-hverjum-getur-island-maett/https://www.handbolti.is/island-afram-i-hm-umspilid/
Fréttir
FH-ingar héldu sjó
Eftir nokkurn darraðardans á fjölum Kaplakrika í kvöld tókst FH-ingum að vinna stigin tvö sem voru í boði í viðureign þeirra við Selfoss í Olísdeild karla, 28:27. Hergeir Grímsson minnkaði muninn í eitt mark skömmu fyrir leikslok en áður...
A-landslið kvenna
Dregið í HM umspil á morgun – hverjum getur Ísland mætt?
Nú þegar íslenska kvennalandsliðið er komið áfram í umspilsleiki um þátttökurétt á HM í handknattleik kvenna er ekki úr vegi að líta á hvernig því verður háttað. Dregið verður í umspilsleikina á morgun.Fyrri umferð umspilsleikjanna fer fram 16....
Fréttir
Afturelding og Haukar með sigra
Afturelding fékk Gróttu í heimsókn að Varmá fyrr í dag í Olísdeild karla. Fyrir leikinn var Afturelding með 17 stig en Grótta með 10 stig í 10. sæti. Heimamenn byrjuðu leikinn af meiri krafti og komust í 7-3 eftir...
A-landslið kvenna
Ísland áfram í HM-umspilið
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er komið áfram í umspil um sæti á HM eftir tíu marka öruggan sigur á landsliði Litháen, 33:23, í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í lokaleiknum í riðli Íslands í forkeppni HM. Íslenska...
Fréttir
Öruggur sigur ÍBV í Eyjum
ÍBV tók á móti Þór Akureyri í fyrsta leik dagsins í Olísdeild karla. Fyrir leikinn var ÍBV í 7. sæti með 15 stig en Þór í 11. sæti með 6 stig.Fyrst um sinn í Eyjum var leikurinn jafn og...
A-landslið kvenna
Ísland – Litháen, kl. 18 – beint streymi
Ísland og Litháen mætast í forkeppni HM kvenna í handknattleik í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje klukkan 18. Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum. Um er að ræða úrslitaleik um sæti í milliriðlakeppni HM...
Efst á baugi
Óttast að Gísli hafi meiðst alvarlega
Óttast er að Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik hafi meiðst alvarlega á vinstri öxl í viðureign með Magdeburg gegn Füchse Berlin í þýsku fyrstu deildinni í dag. Atvikið átti sér stað þegar tæpar sjö mínútur voru til leiksloka....
Nýjustu fréttir
Thelma og Ragnheiður framlengja samninga
Línukonan Thelma Melsteð Björgvinsdóttir og hornakonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hafa framlengt samninga sína við Hauka.Thelma er úr sterkum 2004 árgangi...