Monthly Archives: March, 2021

Þrjú yngri landslið koma saman til æfinga

Yngri landsliðin í handknattleik í karlaflokki koma saman til æfinga um komandi helgi. Um er að ræða U19, U17 og U15 ára liðin. Ekkert verður af æfingum U21 árs landsliðsins vegna þess að eftir að heimsmeistaramótið í þessum aldursflokki,...

Áttu þátt í nærri helmingi marka Kristianstad

Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson hafa leikið stórt hlutverk hjá sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Kristianstad á keppnistímabilinu eins og undanfarin ár. Nú þegar deildarkeppninni er lokið og úrslitakeppnin er framundan liggur tölfræði uppgjör deildarkeppninar fyrir. Þeir félagar hafa...

Dagskráin: FH-ingar fara í heimsókn á Hlíðarenda

Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með einum leik á milli Vals og FH sem fram fer í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Aðrir leikir í þessari umferð verða háðir annað kvöld.Að loknum leikjunum annað kvöld tekur...

Torsótt leið inn á EM2022

Það verður ekki einfalt fyrir íslenska kvennalandsliðið að komast í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik sem haldið verður í Slóveníu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu undir lok næsta árs. Aðeins eru 12 sæti í boði á mótinu þar sem fjögur sæti eru...

Festir sig til þriggja ára

Andri Sigmarsson Scheving hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Hauka sem gildir til næstu þriggja ára. Andri Scheving, sem er 21 árs, hefur þrátt fyrir það verið annar af markvörðum Hauka undanfarin fjögur ár ásamt því að vera...

Molakaffi: Markvörður Hauka til Minsk, Svíi fer frá Kiel, stefnir á kvennahandbolta

Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, hefur verið valin í færeyska landsliðið sem tekur þátt í forkeppni HM um aðra helgi. Færeyska landsliðið verður í riðli með landsliðum Hvít-Rússlands og Sviss. Leikið verður í Minsk í Hvíta-Rússlandi og komast tvö...

Hef unnið undir pressu allan ferilinn

„Ég hef talið dagana og vikurnar fram að þeim tíma sem við gátum komið saman og byrjað að vinna saman á ný,“ segir Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, í samtali við þýsku fréttastofuna dpa. Framundan er forkeppni...

Ekkert verður úr Ísraelsferð

Ekkert verður af fyrirhuguðum leik Ísraels og Íslands í undankeppni EM karla sem fram átti að fara í Tel-Aviv á fimmtudaginn. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfesti fyrir stundu að leiknum hafi verið frestað. Ástæðan er sú að íslenska landsliðið kemst...

Útiloka slitið krossband

Betur fór en óttast var hjá handknattleiksmanninum Darra Aronssyni hjá Haukum sem meiddist í viðureign við KA í KA-heimilinu 25. febrúar. Nú hefur verið útilokað að krossband í vinstra hné hafi slitnað eins og ótti var uppi um. Darri...

Komast ekki til Tel-Aviv

Keppni í riðli íslenska landsliðsins í undankeppni EM karla er í uppnámi. Landslið Litháen sem átti að fara til Ísraels í morgun lagði ekki af stað vegna þess að flug þess frá Istanbúl til Tel-Aviv var fellt niður en...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -