Monthly Archives: March, 2021
Efst á baugi
Molakaffi: Til Rúmeníu, Steins áfram, Keita, Toft, Grams og Faluvégi
Franski línumaðurinn Cedric Sorhaindo hefur samið við Dinamo Búkarest til næstu tveggja ára. Eftir 11 ár hjá Barcelona kveður Sorhaindo, sem er 36 ára gamall, félagið í sumar. Hann er aðeins einn fjögurra leikmanna sem ekki eru af spænsku...
Fréttir
Teitur í stóru hlutverki í sjö marka sigri – myndskeið
Teitur Örn Einarsson lék stórt hlutverk hjá IFK Kristianstad í kvöld þegar liðið vann Ademar León frá Spáni með sjö marka mun, 34:27, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik á heimavelli.Teitur Örn skoraði fimm...
Efst á baugi
Eyjamenn krækja í ungan Færeying – myndskeið
Handknattleiksdeild ÍBV hefur gert samkomulag við færeyska handknattleiksmanninn Dánjal Ragnarsson um að leik með ÍBV næstu þrjú ár frá og með næsta keppnistímabili.Dánjal er fæddur árið 2001, er rétthent skytta og 194 cm á hæð og er fæddur og...
Efst á baugi
Rekinn eftir að hafa komið liðinu inn á Ólympíuleika
Danski handknattleiksþjálfarinn Kim Rasmussen fékk kaldar kveðjur í dag frá Handknattleikssambandi Svartfjallalands aðeins rúmri viku eftir að landslið Svartfjallalands undir hans stjórn tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikana í handknattleik kvenna í sumar. Rasmussen var leystur frá störfum og...
Efst á baugi
Norðmenn ætla að láta helminginn duga
Keppni hefur legið niðri í efstu tveimur handknattleiksdeildum karla og kvenna í Noregi síðan um miðjum janúar með von um að það hindri að einhverju leyti útbreiðslu kórónuveirunnar. Vonir stóðu til að hægt yrði að flauta til leiks fljótlega...
Efst á baugi
Frábær áfangi eftir að blikur höfðu verið á lofti
„Þetta er frábær áfangi sem ekki var endilega reiknað með að við myndum ná eins og staðan var á síðasta sumri þegar nokkur óvissa ríkti innan félagsins,“ sagði Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding sem...
Efst á baugi
Agi og engin smit hjá HSÍ
Allir sem voru í íslenska hópnum sem fór til Skopje í Norður-Makedóníu á dögunum til þátttöku í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik reyndist neikvæður við seinni skimun um helgina eftir að hafa dvalið í sóttkví frá komu til landsins á...
Efst á baugi
Frábær tilþrif hjá Viktori Gísla – myndskeið
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er einn fimm markvarða sem átti bestu tilþrifin í fyrri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik sem fram fór í síðustu viku. Viktor Gísli varði þá glæsilega opið færi í leik með danska liðinu GOG...
Efst á baugi
Molakaffi: Hörður, Arnar og úrslitakeppnin er að hefjast
Hörður Fannar Sigþórsson skoraði þrjú mörk þegar KÍF frá Kollafirði vann VÍF, 33:30, í Vestmanna í gær í lokaumferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Með sigrinum tryggðu Hörður Fannar og félagar sér þriðja sæti deildarinnar. Þeir mæta ríkjandi meisturum H71...
Efst á baugi
Mikið áfall fyrir Ásdísi Þóru
Handknattleikskonan efnilega hjá Val, Ásdís Þóra Ágústsdóttir, varð fyrir því áfalli á dögunum að slíta krossband í viðureign Vals og Fram í 3. flokki. Staðfesting á meiðslunum hefur nú fengist. Þar með er ljóst að Ásdís Þóra, sem nýverið...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -