Monthly Archives: March, 2021
Efst á baugi
Þriðji sigur Valsmanna í röð
Þrátt fyrir nokkurt þvarg vegna gengis Valsmanna á tímabili þá eru þeir nú einu sinni í þriðja sæti Olísdeildarinnar um þessar mundir með 17 stig þegar 13 umferðum er lokið, aðeins fjórum stigum á eftir Haukum sem tróna á...
Fréttir
Skiptur hlutur í háspennuleik
KA og Selfoss skildi jöfn, 24:24, í öðrum háspennuleik í Olísdeildinni í kvöld. Hergeir Grímsson kórónaði frábæran leik sinn þegar hann skorað sitt 11. mark og 24. mark Selfoss á síðustu mínútu leiksins. Árni Bragi Eyjólfsson gerði reyndar tilraun...
Efst á baugi
Dramatík í Garðabæ
Ekki vantaði dramatík og spennu í síðustu mínútu leiks Stjörnunnar og Gróttu í TM-höllinni í kvöld þar sem liðin áttust við í Olísdeild karla. Í jafnri stöðu, 27:27, misstu Gróttumenn boltann klaufalega þegar 40 sekúndur voru til leiksloka. Stjarnan...
Efst á baugi
Björgvin Páll með sýningu í Eyjum
Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum og átti ekki hvað síst þátt í öruggum sigri Hauka á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 26:19, í Olísdeild karla í handknattleik. Björgvin Páll var með 50% markvörslu og lokaði markinu á köflum...
Fréttir
Aldrei vafi í Kaplakrika
FH vann afar öruggan sigur á Þór frá Akureyri, 30:21, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í viðureign liðanna í 13. umferð deildarinnar. FH-ingar voru með átta marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 18:10.Hafnfirðingar halda þar með...
Fréttir
Í einangrun í þriðja sinn
Leikmönnum og þjálfurum þýska 2. deildar liðsins EHV Aue hefur verið skipað að fara í einangrun þangað til á miðvikudaginn í næstu viku þótt ekkert smit hafi greinst innan hópsins. Ástæðan er sú að smit hefur greinst hjá nokkrum...
Efst á baugi
Hefur engin áhrif á keppnisrétt Vængja Júpiters
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að hann telji víst að mál það sem kom upp úr dúrnum í gær vegna keppnisleyfis Vængja Júpiters sem skráð er á kennitölu sem var eða er ekki lengur gild hafi ekki...
Fréttir
Lánsmaður má ekki vera með
Gísli Jörgen Gíslason sem gekk til liðs við Þór Akureyri að láni frá FH í byrjun febrúar má ekki leika með Þór gegn FH í Olísdeildinni þegar liðin mætast í Kaplakrika klukkan 18 í dag.Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar...
Efst á baugi
Þrír nýliðar í HM-hópnum
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í þremur leikjum í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu 19. - 21. mars. Þrír nýliðar eru í hópnum, Harpa Valey...
Efst á baugi
FH hefur ekkert heyrt frá Fram
Handknattleiksdeild FH hefur ekki fengið staðfestingu á frestun leik FH og Fram í Olísdeild karla 17. mars, segir Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar FH, vegna fréttar á handbolta.is í morgun þess efnis að Fram vilji fá frestað viðureign sinni við...
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -