Monthly Archives: March, 2021
Efst á baugi
EHF staðfestir EM yngri landsliða í sumar
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að Evrópumót yngri landsliða fari fram í sumar. Framkvæmdastjórn EHF lagði blessun sína yfir mótahaldið á fundi sínum á föstudaginn. Óvissa skapaðist í þessu efnum eftir að Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti á dögunum að ekkert...
Efst á baugi
Þrír skrifa undir samninga í Safamýri
Þrír leikmenn hafa skrifað undir nýja samninga við handknattleiksdeild Fram. Þar eru um að ræða markvörðinn Lárus Helga Ólafsson og Færeyingana Vilhelm Poulsen og Rógva Dal Christiansen en tveir þeirra síðarnefndu gengu til liðs við Fram á síðasta sumri.Lárus...
Fréttir
Kom af krafti til leiks
Hildigunnur Einarsdóttir mætti spræk til leiks í dag með Bayer Leverkusen eftir að hafa verið frá keppni síðan í byrjun febrúar að hún fór í speglun á hné vegna meiðsla. Hún kom af krafti inn í sigurleik Leverkusen á...
Fréttir
Guðmundur og lærisveinar upp í áttunda sæti
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen, gat fagnað sigri í dag þegar lið hans lagði Ludwigshafen á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 30:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Með sigrinum færðist...
Fréttir
Tímabilið á enda hjá Daníel Frey
Daníel Freyr Andrésson og samherjar hans í Guif frá Eskilstuna féllu í dag úr leik í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir naumt tap fyrir Sävehof, 28:27, á heimavelli Sävehof í Partille. Melker Norrman átti skot að marki...
Fréttir
Tóku síðari hálfleik með trompi
Sandra Erlingsdóttir og félagar í EHF Aalborg sýndu styrk sinn í síðari hálfleik í dag þegar þær mættu Gudme HK frá Fjóni á útivelli í dönsku B-deildinni í handknattleik. Eftir jafnan fyrri hálfleik lék enginn vafi á þegar kom...
Fréttir
Ómar Ingi lék eins og sá sem valdið hefur
Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn fyrir Magdeburg í dag þegar liðið tók Stuttgart í kennslustund í Porsche-Arena í Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lokatölur 32:22 en aðeins var tveggja marka munur á liðunum að loknum...
Efst á baugi
„Þýðir ekkert að slaka á“
„Sem betur fer er mikið sjálfstraust innan liðsins. Við megum ekki við því að misstíga okkur í barráttunni um að komast upp í efstu deild,“ segir handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir í samtali við handbolta.is. Lið hennar BSV Sachsen Zwickau...
Efst á baugi
Molakaffi: Bitter, Sigvaldi, Aðalsteinn og Hildigunnur
Hinn þrautreyndi þýski markvörður Johannes Bitter segist reikna með að hætta með þýska landsliðinu eftir Ólympíuleikana í sumar, ef hann hlýtur náð fyrir augum Alfreðs Gíslasonar landsliðsþjálfara þegar hann velur lið sitt fyrir leikana. Bitter 38 gamall og lék...
Efst á baugi
Var með í toppslag eftir sex vikna fjarveru
Alexander Petersson mætti út á handboltavöllinn í kvöld eftir sex vikna fjarveru vegna meiðsla og tók þátt í uppgjöri toppliðanna í þýsku 1. deildinni, Flensburg og Kiel, á heimavelli Flensburg. Alexander setti mark sitt á leikinn og skoraði tvö...
Nýjustu fréttir
Undankeppni EM karla “26: úrslit leikja, úrslit og lokastaðan
Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik hófst miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og lauk sunnudaginn 11. maí 2025. Leikið er í...