- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2021

FH-ingar beittari á endasprettinum

FH-ingar hrósuðu sigri í Safamýri í kvöld er þeir sóttu Framara heim í síðari leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik, 34:30, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 13:13. FH-ingar treystu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar...

Litum vel út eftir mánaðarhlé

„Fjöldi sókna í þessum leik var hreint ótrúlegur og það kom á óvart hvað menn náðu að halda uppi miklum hraða frá upphafi til enda,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, annar þjálfari KA-liðsins í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á...

Voru eins og kálfar að vori

Leikmenn Gróttu og KA voru eins og kálfar sem hleypt er út að vori er þeir mættust a fyrsta sumardegi í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag í fyrsta leik Olísdeildar karla eftir mánaðarhlé. Hraðinn var mikill og fjöldi sókna...

„Alveg æðisleg sumargjöf”

„Ég lék síðast landsleik fyrir fimm eða sex árum og reiknaði ekki með að fá aftur tækifæri til að taka þátt í landsleik. Það var þess vegna alveg æðisleg sumargjöf að fá að vera með,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir...

Gunnar Steinn gengur til liðs við Stjörnuna

Handknattleiksmaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna í sumar og flytja heim til Íslands eftir 12 ár í atvinnumennsku í Danmörku, Frakklandi, Svíþjóð og Þýskalandi.  Stjarnan greindi frá þessum fregnum fyrir stundu.Samhliða því að...

Arnór Freyr úr leik út keppnistímabilið

Markvörðurinn Arnór Freyr Stefánsson leikur ekkert meira með Aftureldingu í Olísdeildinni á keppnistímabilinu. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti það við handbolta.is.Arnór Freyr meiddist á hné í lok febrúr og tók ekkert þátt í leikjum Aftureldingar eftir það fram að...

Dagskráin: Flautað til leiks á ný eftir mánaðarhlé

Í dag hefst keppni á Íslandsmótinu í handknattleik á nýjan leik en hún hefur legið niðri frá 22. mars en þá fór síðasti leikur fram í tveimur efstu deildum karla og kvenna. Upp úr því var í sóttvarnaskyni sett...

Getum byggt ofan á þetta

„Okkur gekk aðeins betur í kvöld og það var greinileg framför um að ræða hjá okkur,“ sagði Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handknattleik, í samtali við handbolta.is eftir jafntefli íslenska landsliðsins við slóvenska landsliðið í síðari umspilsleiknum um sæti á...

Molakaffi: Óvæntir meistarar í Færeyjum, Atli Steinn, dómarar Ólympíuleikanna

StÍF frá Skálum í Skálavík vann færeyska meistaratitilinn í handknattleik kvenna í gærkvöld þegar liðið lagði Neistan með tíu marka mun, 30:20, í fjórðu viðureign liðanna um meistaraitilinn en leikið var í Skálum. Þetta var í fyrsta skipti í...

„Ég ætlaði ekki að klikka aftur“

„Mér fannst varnarleikurinn og baráttan hjá okkur vera mjög flott allan leikinn en svo sannarlega hefði ég viljað vinna,“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld með fimm mörk í jafnteflisleik við Slóvena í síðari umspilsleiknum um farseðlinn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -