Monthly Archives: April, 2021
Efst á baugi
Alfreð kallar saman 21 leikmann
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, tilkynnti í morgun um val á 21 leikmanni fyrir tvo síðustu leiki þýska landsliðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins, gegn Bosníu á útivelli 29. apríl og á móti Eistlandi á heimavelli 2.maí. Þýska landsliðið...
Efst á baugi
Var ekki tilbúin að leika aftur í fyrstu deild
„Ég var ekki tilbúin að leika í fyrstu deild eftir að hafa fengið reynslu af því að leika í úrvalsdeildinni. Ringkøbing getur boðið mér það að leika áfram í úrvalsdeildinni. Þess vegna ákvað ég að breyta til,“ sagði Elín...
Efst á baugi
KA/Þór á ekki að sitja uppi með óskiptan kostnað
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ í síðustu viku þar sem niðurstaðan var sú að endurtaka skuli viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Stjarnan segir m.a. í yfirlýsingu sinni sem barst handbolta.is í...
A-landslið kvenna
Handboltinn okkar: Kvennalandsliðið, hreyfingin og mótafyrirkomulagið
47. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gærkvöld þar sem að þríeykið Jói, Gestur og Arnar fóru yfir leikinn hjá íslenska kvennalandsliðinu gegn Slóveníu sem fram fór á laugardaginn. Þá ræddu þeir um hvað það væri sem þyrfti...
Efst á baugi
Skrifar undir tveggja ára samning í Safamýri
Handknattleikskonan efnilega Daðey Ásta Hálfdánsdóttir hefur skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Daðey Ásta hefur leikið talsvert með liði Fram í Olísdeildinni á leiktíðinni auk þess að vera ein helsta driffjöður ungmennaliðs Fram sem situr á toppi...
Fréttir
Elín Jóna semur við Ringkøbing Håndbold
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, hefur skrifað undir samning við Ringkøbing Håndbold en liðið vann í 1. deild á dögunum og tekur þar með sæti í dönsku úrvalsdeildinni í haust á nýjan leik eftir skamma dvöl í 1. deild.„Elín er...
Efst á baugi
Molakaffi: Söðlar um, Ólafur áfram, sá fyrsti í 8 ár, keppni stöðvuð, Friis, Polder
Franski línumaðurinn Dragan Pechmalbec, liðsmaður Nantes, hefur ákveðið að söðla um og leika fyrir landslið Serbíu í framtíðini. Pechmalbec, sem er 25 ára gamall, er af serbnesku bergi brotinn en er fæddur í Frakklandi og hefur búið þar alla...
Efst á baugi
Eyjamaður framlengir dvöl sína í herbúðum Gróttu
Hægri hornamaðurinn, Ágúst Emil Grétarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára. Ágúst Emil sem er fæddur árið 1998 og er uppalinn hjá ÍBV er á sínu þriðja ári hjá Gróttu en hann gekk til...
Efst á baugi
Óðinn áfram á sigurbraut með Holstebro
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar TTH Holstebro hafa fullt hús stiga í öðrum riðli átta liða úrslitanna um danska meistaratitilinn í handknattleik. Holstebro vann Skanderborg í dag, 34:29, á heimavelli. Liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína...
Fréttir
Alexander áfram á toppnum
Alexander Petersson og samherjar í Flensburg er enn með eins stig forskot í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik efti leiki dagsins. Flensburg vann Arnór Þór Gunnarsson og félaga í Bergischer HC, 29:22, í Flensburg. Alexander skoraði ekki...
Nýjustu fréttir
Ísland fór í annað sinn taplaust í gegnum undankeppni EM
Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór í fyrsta sinn í gegnum riðlakeppni undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2026 án...