- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2021

Verður klár í slaginn í haust

Friðrik Hólm Jónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild ÍBV.Friðrik hefur leikið með ÍBV frá blautu barnsbeini og er öflugur hornamaður sem hefur verið hluti af meistaraflokksliði ÍBV undanfarin ár og unnið með því fjölmarga titla....

HSÍ krefst skýrra svara í dag frá félögunum í Olísdeild

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir í samtali við handbolta.is að í ljósi umræðunnar síðasta sólarhring hafi HSÍ sent formönnum allra félaga í Olísdeildinni póst í dag þar sem þeir eru beðnir um að svara því afdráttarlaust, og sem...

Verðum að hitta á okkar allra besta dag

„Við gerum okkur grein fyrir því að framundan er leikur við sterkan andstæðing, lið sem stendur okkur framar í dag,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við handbolta.is en á morgun mætir íslenska landsliðið Slóvenum í...

Hefði mátt byrja í næstu viku

Það eru ekki aðeins leikmenn og þjálfarar í Olísdeild karla sem hafa athugasemdir við leikjaniðurröðum Íslandsmótsins. Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, annars af toppliðum deildarinnar veltir fyrir sér af hverju beðið verður fram til 28. apríl með að hefja...

Þríeyki þjálfar hjá FH

Handknattleiksdeild FH hefur ráðið þá Guðmund Pedersen, Magnús Sigmundsson og Jörgen Frey Ólafsson sem þjálfara meistaraflokks kvenna næstu tvö árin. Þetta kemur fram í tilkynningu deildarinnar í kvöld.Jörgen Freyr mun jafnframt vera aðalþjálfari 3. flokks kvenna næstu tvö...

„Skil ekki af hverju þetta er gert svona“

„Ég skil ekki alveg af hverju þetta er gert svona en við erum með fólk í hreyfingunni sem ákveður hlutina og við bara förum eftir því,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, þegar handbolti.is leitaði viðbragða hjá honum við...

Molakaffi: Grimsbø, Nøddesbo, Cindric og Norðmaður til Svíþjóðar

Kari Aalvik Grimsbø var á dögunum afhent heiðursmerki norska handknattleikssambandsins fyrir framlag sitt til norsks handknattleiks. Grimsbø var árum saman einn fremsti markvörður heims. Frá 2005 til 2018 vann hún m.a. níu stórmót með norska landsliðinu. Grimsbø er hætt...

Bikarkeppninni verður frestað fram á haust

Ákveðið hefur verið að fresta keppni í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla og kvenna fram á haust, eftir því sem næst verður komist. Reyndar verður reynt ljúka 32-liða úrslitum í karlaflokki á þessari leiktíð. Einn leikur stendur út af...

Árni Bragi til Aftureldingar

Handknattleiksmaðurin Árni Bragi Eyjólfsson hefur samið við Aftureldingu til næstu þriggja ára frá og með næsta keppnistímabili.Árni Bragi, sem er 26 ára gamall, lék um árabil með Aftureldingu og var í stóru hlutverki. Hann söðlaði um og gekk...

Staðreyndir frá Þýskalandi

Fjórir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar fimm leikir voru á dagskrá. Efstu liðin tvö, Flensburg og THW Kiel, unnu sína leiki og munar aðeins einu stigi á þeim eftir 22...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ísland – Georgía, kl. 16 – textalýsing

Ísland og Georgía mætast í sjöttu og síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Laugardalshöll klukkan 16.Handbolti.is er...
- Auglýsing -