Monthly Archives: April, 2021
Fréttir
Íslandsmeistari framlengir á Selfossi
Örvhenti hornamaðurinn Guðjón Baldur Ómarsson hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Guðjón, sem er aðeins 21 árs, hefur verið fastamaður í Selfoss í nokkur ár og varð meðal annars Íslandsmeistari með liðinu árið 2019.Guðjón Baldur er...
Efst á baugi
Bjartsýni í upphafi viku – spurt er að leikslokum
Nokkurrar bjartsýni gætir í upphafi viku um að létt verði á sóttvarnaraðgerðum sem verið hafa í gildi í um þrjár vikur. Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, sagði á Sprengisandi á Bylgjunni í gærmorgun binda vonir við að hægt verði að létta...
Efst á baugi
Darri heldur ótrauður áfram
Darri Aronsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka um þrjú ár. Darri mun því leika með meistaraflokki félagsins áfram næstu árin. Hann varð fyrir erfiðum meiðslum haustið 2019 og kom sterkur inn í Haukaliðið í byrjun árs.Darri...
Efst á baugi
Molakaffi: Aue-liðar, Færeyjar, Juul og Buric
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk í þremur skotum þegar lið hans EHV Aue tapaði í gær fyrir N-Lübbecke, 33:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Með sigrinum komst N-Lübbecke upp í annað sæti deildarinnar. Liðið er nú stigi...
Efst á baugi
Aðalsteinn tyllti sér á toppinn
Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar í efstu deild svissneska handknattleiksins í karlaflokki, komst í efsta sæti deildarinnar í kvöld þegar liðið lagði St. Gallen, 40:31, á heimavelli. Svo heppilega vildi til fyrir Aðalstein og lærisveina að Pfadi Winterthur...
Fréttir
Meistararnir lágu í fyrsta leik
Önnur óvænt úrslit urðu í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar Skanderborg lagði ríkjandi meistara, Aalborg Håndbold, 30:26, heimavelli í öðrum riðli átta liða úrslitanna. Fyrr í dag lagði SönderjyskE liðsmenn Bjerringbro/Silkeborg í fyrsta riðli keppninnar, þvert...
Efst á baugi
Reynslan fleytti Vipers áfram – CSKA sneri við blaðinu
8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna lauk í dag þegar að tveir síðustu leikirnir voru háðir í Rússlandi. Vipers og Rostov-Don áttust við öðru sinni um. Vipers kom sér í vænlega stöðu eftir fyrri leikinn í gær með sjö marka sigri,...
Fréttir
Sveinn og félagar byrja af krafti
Sveinn Jóhannsson og samherjar hans í SönderjyskE komu hressilega á óvart í fyrstu umferð í fyrsta riðli úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn í handknattleik karla í dag. Þeir lögðu þá Bjerringbro/Silkeborg með fjögurra marka mun, 32:28, á heimavelli. Staðan var...
Fréttir
Hildigunnur og félagar kjöldrógu liðsmenn Mainz
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Bayer Leverkusen kjöldrógu leikmenn Mainz á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leverkusen liðið lék af miklum krafti frá upphafi til enda og vann með 13 marka mun, 37:24, eftir að...
Efst á baugi
Stórleikur Ómars Inga – Bjarki Már gat ekki verið með
Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn á leiktíðinni fyrir SC Magdeburg í dag þegar liðið vann Nordhorn með sjö marka mun á útivelli, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Selfyssingurinn skoraði 12 mörk, þar af átta, úr...
Nýjustu fréttir
Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll
„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...