Monthly Archives: April, 2021
Efst á baugi
Þrjú lið eru á barmi úrslitahelgarinnar
Um helgina fóru fram fyrri leikirnir í þremur viðureignum í 8-liða úrslitunum í Meistaradeild kvenna. Í Rúmeníu tók CSM á móti rússneska liðinu CSKA þar sem að rúmenska liðið hafði betur, 32-27, eftir að hafa verið átta mörkum yfir...
Efst á baugi
Aron Rafn gerði löndum sínum gramt í geði
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Bietigheim, reyndist löndum sínum í EHV Aue óþægur ljár í þúfu í dag þegar lið þeirra mættust í þýsku 2. deildinni. Aron Rafn varði 13 skot og var með ríflega 39% hlutfallsmarkvörslu í 11 marka...
Efst á baugi
Gunnar Steinn og samherjar sækja að Löwen
Gunnar Steinn Jónsson og samherjar í Göppingen styrktu stöðu sína í fimmta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með eins marks sigur á Füchse Berlin á heimavelli, 25:24. Á sama tíma tapaði Rhein-Neckar Löwen fyrir Wetzlar, 34:32, á útivelli....
Efst á baugi
Viktor Gísli deildarmeistari í Danmörku
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG urðu í dag danskir deildarmeistarar í handknattleik með sigri á Fredericia, 30:26, í lokaumferð deildarinnar. Bætist þar með önnur rós í hnappagat landsliðsmarkvarðarins á leiktíðinni því í haust varð hann danskur...
Efst á baugi
Sigurgangan heldur áfram – Alexander og félagar efstir
Magdeburg tapaði sínum fyrsta leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik síðan í nóvember er liðið tók á móti Flensburg á heimavelli í dag í toppslag deildarinnar. Gestirnir frá Flensborg voru sterkari á lokakafla leiksins og unnu með þriggja...
Efst á baugi
Hörður leikur um bronsið
Hörður Fannar Sigþórsson og samherjar hans í KÍF frá Kollafirði leika um bronsverðlaunin í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir að þeir töpuðu öðru sinni fyrir ríkjandi meisturum, H71, með eins marks mun í Hoyvík í gærkvöld, 23:22. Staðan var...
Efst á baugi
Molakaffi: Halldór Stefán, Hinze, Roland og Kovacsics
Þótt lítið sé um að vera innanvallar í norskum handknattleik þessar vikurnar þá situr Halldór Stefán Haraldsson þjálfari B-deildarliðsins Volda ekki með hendur í skauti og bíður eftir sumrinu. Hann tilkynnti í gær að markvörðurinn Hante Hamel komi til...
Efst á baugi
Viggó og félagar velgdu meisturunum undir uggum
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, og samherjar í Stuttgart veittu meisturum THW Kiel góða keppni þegar liðin mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik í Kiel í kvöld. Það var ekki fyrr en á síðustu sjö til átta mínútum...
Efst á baugi
Ólafur átti stórleik – Kristianstad í undanúrslit
Ólafur Andrés Guðmundsson átti stórleik í dag þegar IFK Kristianstad tryggði sér sæti í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Kristianstad vann þá Malmö, 34:28, á heimavelli og tryggði sér þar með þriðja vinninginn í rimmu liðanna í átta...
Efst á baugi
Sigursæll þjálfari ráðinn fyrir leikina við Íslendinga
Slóvenska kvennalandsliðið í handknattleik sem mætir íslenska landsliðinu í tvígang í umspili fyrir HM síðar í þessu mánuði var ekki lengi án þjálfara eftir að Uros Bregar sagði starfi sínu lausu fyrirvaralaust í upphafi vikunnar. Í gær tilkynnti Handknattleikssamband...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....