Monthly Archives: April, 2021
Efst á baugi
Vill að forkeppni Ólympíuleika verði aflögð
Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, segir að réttast væri að leggja niður forkeppni Ólympíuleikanna. Henni er ofaukið í annasamri dagskrá handknattleiksfólks. Hægt sé að leita annarra og einfaldari leiða til þess að ákveða hvaða þjóðir senda...
Efst á baugi
Frá Þýskalandi og á tveggja ára samning hjá Fram
Vinstri hornarmaðurinn Kristófer Dagur Sigurðsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Kristófer kom til Fram frá Þýskalandi en þar lék hann með TV 05 Mülheim Oberligunni en þar áður lék hann með uppeldisfélagi sínu, HK.Kristófer Dagur hefur...
Fréttir
Meistaradeild: Verður Györ stöðvað í Svartfjallalandi?
Það er ekki mikið svigrúm fyrir mistök í Meistaradeild kvenna þegar að átta bestu liðin eru eftir og berjast um sæti á Final4 helginni sem fer fram í Búdapest 29. - 30.maí. Vipers og Rostov-Don munu spila tvíhöfða um...
Efst á baugi
Molakaffi: Obradovic kveður, Bregar framlengir, Hildigunnur, Sivertsson , Bitter, Goluza
Staðfest hefur verið að Ljubomir Obradovic hafi látið af störfum sem landsliðsþjálfari Serba í handknattleik kvenna eftir fjögur ár við stjórnvölinn. Undir stjórn Obradovic hafnaði serbneska landsliðið í sjötta sæti á HM 2019. Kórónuveiran setti strik í reikninginn á...
Efst á baugi
Grétar Ari skellti í lás
Grétar Ari Guðjónsson skellti hreinlega í lás í marki franska B-deildarliðsins Nice í kvöld þegar liðið mætti Sélestat á heimavelli og vann með 11 marka mun, 34:23. Grétar Ari stóð drjúgan hluta leiksins í marki Nice og varði 13...
Efst á baugi
Komnir vel áleiðis
Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru a.m.k. komnir með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik eftir 12 marka sigur á Elverum í dag, 37:25, en leikið var í Barcelona. Um var að ræða fyrri...
Efst á baugi
Gegnheill Stjörnumaður framlengir til þriggja ára
Hægri hornamaðurinn Starri Friðriksson hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna. Gildir samningurinn út keppnistímabilið 2024. Starri hefur skoraði 45 mörk í 15 leikjum í Olísdeildinni á keppnistímabilinu, þar af níu mörk gegn KA í 32:27 sigri Stjörnunnar í...
Fréttir
Meistaradeild: Staðreyndir fyrir átta liða úrslit
Spennan er farin að magnast í Meistaradeild kvenna en um næstu tvær helgar verður spilað í 8-liða úrslitum um farseðla á Final4 helgina sem fer fram í Búdapest 29. og 30. maí. Hér eru nokkrar staðreyndir og tölfræðí eftir...
Efst á baugi
Verður í sóttkví til 11. apríl
Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer HC og fyrirliði íslenska handknattleikslandsliðsins, er ekki í hópi þeirra leikmanna þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC sem smitast hefur af kórónuveirunni. Hann staðfestir það í samtali við Akureyri.net í morgun.Veiran stakk sér niður í...
Efst á baugi
Nýjasta landsliðskona ÍBV skrifar undir 3ja ára samning
Nýjasta landsliðskona ÍBV í handknattleik, Harpa Valey Gylfadóttir, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið.„Harpa er ung og mjög efnileg handknattleikskona sem hefur átt mjög góðan vetur í handboltanum. Hlutverk Hörpu Valeyjar í liði ÍBV hefur orðið...
Nýjustu fréttir
Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð
Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...