- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2021

Verður EM-farseðillinn innsiglaður í Vilnius? – myndasyrpa

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Litáen í næst síðustu umferð fjórða undanriðils Evrópumótsins í Avia Solutions Group Arena í Vilnius í Litáen í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16 og verður hægt að fylgjast með viðureignini...

Verðum að læra af reynslunni

„Við verðum að læra að þessu en því miður er þetta í fjórða eða fimmta skiptið á keppnistímabilinu sem við töpum niður góðri forystu í síðari hálfleik eftir að hafa verið yfir í hálfleik,“ sagði Guðmundur Rúnar Guðmundsson, þjálfari...

Dagskráin: Reykjavíkurslagur og landsleikur

Sautjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með viðureign Reykjavíkurliðanna Vals og Fram í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur tapaði fyrir Þór Akureyri í sextándu umferð á síðasta sunnudag og Fram hefur tapað tveimur leikjum á heimavelli eftir...

Molakaffi: Madsen, Aron, Martha, Mortensen

Stefan Madsen, þjálfari Aalborg Håndbold segist hlakka til að vinna með Aroni Pálmarssyni þegar hann verður liðsmaður félagsins frá og með næsta keppnistímabili.  „Sú staðreynd að Aron hefur valið að ganga til liðs við okkur er hrós fyrir það...

Spiluðu eina sókn og eina vörn með of marga menn

„Við vorum að spila langt undir pari í fyrri hálfleik og Fjölnir með verðskuldaða forystu. Það var eins og við værum ekki mættir til leiks,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, eftir nauman sigur á Fjölni, 25:24, í Grill...

Ungmenni Vals og Hauka tryggðu sér tvö stig hvort

Ungmennalið Vals vann öruggan sigur á ungmennaliði Fram í Safamýrinni í kvöld í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla. 26:19 eftir að hafa verið með tveggja marka forskot í hálfleik, 14:12.Á sama tíma gerði ungmennalið Hauka góða ferð...

HK-ingar náðu fram hefndum

Leikmenn Kríu voru toppliði HK ekki mikil fyrirstaða í kvöld er liðin leiddu saman hesta sína í Hertzhöllinni í 14. umferð Grill 66-deildar. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru HK-ingar talsvert sterkari í síðari hálfleik og unnu með níu marka...

Náðu að hanga á sigrinum eins og hundur á roði

Víkingum tókst á ótrúlegan hátt að knýja fram sigur í viðureign sinni við Fjölni í Grill 66-deild karla í handknattleik í Víkinni í kvöld. Þeir voru fimm mörkum undir í hálfleik, 14:9, og tveimur mönnum færri síðustu mínútuna og...

Fjórar þjóðir til viðbótar öruggar áfram inn á EM

Rússar, Danir, Norður-Makedóníumenn og Svíar tryggðu sér í kvöld farseðilinn í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar á næsta ári. Bætast þau í hóp með þýska landsliðinu og serbneska sem eru...

Finnur í þjálfarateymi færeyska landsliðsins

Finnur Hansson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik. Tekur hann við starfinu af Julian Johansen. Finnur verður þar með samstarfsmaður Dragan Brljevic, landsliðsþjálfara sem tók við þjálfun færeyska kvennalandsliðsins á síðasta ári af Ágústi Þór Jóhannssyni....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -