- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2021

Elvar Örn bestur í Tel Aviv – myndskeið úr leiknum

Elvar Örn Jónsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í sigurleiknum á ísraelska landsliðinu í Tel Aviv í gær í undankeppni EM. Þetta er niðurstaða tölfræðiveitunnar HBStatz sem tekið hefur saman helstu tölfræðiþætti leiksins. Viggó Kristjánsson var besti sóknarmaður íslenska...

Tileinkuðu sigurinn nýjum meðlimi Gróttufjölskyldunnar

Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna með öruggum sigri á Fylki/Fjölni, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Heimaliðið var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10.Grótta hóf leikinn af krafti og náði yfirhöndinni snemma leiks...

„Nögum okkur í handabökin“

„Við vorum í kjörstöðu til að vinna leikinn. Nú verðum við öll sem eitt að horfa í eigin barm eftir þetta,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs við handbolta.is í gærkvöld eftir sannkallað vonbrigða jafntefli við Stjörnuna í Olísdeild...

Ísak heldur sínu striki

Ísak Rafnsson er síður en svo á leiðinni úr Kaplakrika þar sem hann hefur leikið með FH allan sinn feril, að einu ári undanskildu, er hann var í herbúðum Tirol í Austurríki, leiktíðina 2018/2019. Í morgun greindi Handknattleiksdeild...

Dagskráin: Fírað upp í Grill 66-deildinni

Leikmenn Grill 66-deildar karla í handknattleik verða í eldlínunni í kvöld þegar fjórir síðustu leikir 14. umferðar fara fram. Umferðin hófst í gær með heimsókn ungmennaliðs Selfoss í Dalshús þar sem leikmenn Vængja Júpiters reyndu að verja vígi sitt...

Vængirnir náðu sér ekki á flug í Dalhúsum

Hléið sem varð að gera á keppni í Grill 66-deild karla virðist ekki hafa farið vel í leikmenn Vængja Júpiters ef marka má leik þeirra við ungmennlið Selfoss í gærkvöldi í Dalhúsum en liðin riðu á vaðið eftir meira...

Molakaffi: Dolenec, Erlingur, Fabregas, Markussen, Diocou

Jure Dolenec skoraði 12 mörk fyrir landslið Slóvena þegar það lagði tyrkneska landsliðið, 30:22, í Eskisehir í  Tyrklandi í gær.  Slóvenar eru efstir í 5. riðli en  í honum er mikil spenna. Hollendingar eru tveimur stigum á eftir og...

Kaflaskipt á Hlíðarenda

Ungmennalið Vals og HK skildu jöfn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld í Origohöllinni, 24:24, í einstaklega kaflaskiptum leik. HK-liðið hafði yfirburði að loknum fyrri hálfleik og var níu mörkum yfir, 16:7. Í síðari hálfleik fór allt...

Afturelding gefur ekkert eftir

Afturelding heldur ótrauð áfram á leið sinni upp í Olísdeild kvenna. Alltént bendir fátt til annars eftir að keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í kvöld og Afturelding lagði Selfoss örugglega að velli, 28:22, á Varmá. Selfossliðið stóð í...

Ungmennalið Fram tók upp þráðinn þar sem frá var horfið

Ungmennalið Fram tók upp þráðinn í kvöld þar sem frá var horfið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR-inga, 33:19, í Framhúsinu í Safamýri. Framarar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sylvía Sigríður framlengir dvölina hjá ÍR

Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Hún er uppalin í félaginu og...
- Auglýsing -