Monthly Archives: April, 2021
Efst á baugi
Haukar öngla í markvörð Vals
Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Margréti Einarsdóttur um að leika með meistaraflokki félagsins næstu tvö árin. Margrét sem er uppalin í Fylki kemur til Hauka frá Val, þar sem hún hefur staðið sig vel í Olísdeildinni í ár,...
Fréttir
Viktor Gísli og félagar áfram taplausir – loks vann Skjern
Danski landsliðsmaðurinn Emil Jakobsen kom í veg fyrir fyrsta tap GOG í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Hann jafnaði þá metin, 34:34, þegar skammt var til leiksloka í viðureign GOG og Bjerringbro/Silkeborg. Jakobsen skoraði alls níu...
Fréttir
Rasimas var í stuði gegn botnliðinu í Hleðsluhöllinni
ÍR-ingar töpuðu sínum sextánda leik í Olísdeild karla í handknattleik í dag þegar þeir sóttu leikmenn Selfoss heim í Hleðsluhöllina á Selfossi, 28:23. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að ÍR-ingar kveðji deildina í vor eftir erfitt tímabil....
Fréttir
Haukar gefa engin grið
Haukar misstíga sig ekki í toppbaráttu Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir halda áfram að sigla nokkuð fyrir ofan önnur lið deildarinnar og þeir undirstrikuðu þá stefnu sína með því að leggja KA á sannfærandi hátt í Schenkerhöllinni á Ásvöllum...
Fréttir
Hákon Daði innsiglaði sigurinn í Safamýri
Eyjamenn skoruðu tvö síðustu mörkin í leik sínum við Fram í Safamýri í dag í Olísdeild karla og tóku bæði stigin með sér heim eftir sveiflukenndan leik, 30:29. Framarar töpuðu þar með öðum heimaleik sínum í röð eftir að...
Fréttir
Kukobat fór á kostum – Þórsarar skelltu Valsmönnum
Leikmenn Þórs Akureyrar eru svo sannarlega ekki af baki dottnir í Olísdeild karla þótt syrt hafi álinn eftir því sem á keppnistímabilið hefur liðið. Þeir ráku af sér slyðruorðið í dag og skelltu leikmönnum Vals á sannfærandi hátt í...
Efst á baugi
„Við spilum á föstudaginn“
Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, segist ekki ætla að sækja um frestun á leikjum liðsins sem fram eiga að fara í Olísdeildinni föstudaginn 30. apríl gegn FH og mánudaginn 3. maí á móti ÍR eftir að Tandri Már Konráðsson,...
Efst á baugi
Hjá Aalborg Håndbold er ekki tjaldað til einnar nætur
Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold hefur verið á vörum margra handknattleiksáhugamanna og fjölmiðla undanfarna vikur eftir að það gerði óvænt samning við dönsku stórstjörnuna Mikkel Hansen skömmu eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í janúar. Hansen er einn þekktasti íþróttamaður Dana. Hansen...
A-landslið karla
Tandri Már kallaður inn í hópinn – tveir í sóttkví
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur kallað Tandra Má Konráðsson leikmann Stjörnunnar inn í landsliðshópinn í handknattleik eftir að ljóst varð að Arnór Þór Gunnarson og Elvar Ásgeirsson geta ekki tekið þátt í þeim leikjum sem framundan...
Efst á baugi
Dagskráin: Allt á sama tíma
Sextándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í dag þegar fjórir leikir fara fram. Þeir hefjast allir klukkan 16. Einn leikur í þessari umferð var háður í gærkvöld þegar Afturelding sótti Stjörnuna heima. Leikmenn FH og Gróttu sitja yfir...
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -