„Við vorum tveimur mönnum færri síðustu tvær mínútur leiksins og þar af leiðandi alveg magnað að ná jafntefli,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson leikmaður Holstebro í Danmörku eftir að Holstebro og Bjerringbro/Silkeborg skildu með skiptan hlut, 27:27, í fyrri eða...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér sinn 58. þátt í dag en umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Gestur Guðrúnarson.
Í þættinum fóru þeir yfir leikina í undanúrslitunum í Olísdeild kvenna sem fram...
Handknattleiksdeild Hauka hefur samið við markvörðinn Ólöfu Maren Bjarnadóttur til næstu tveggja ára. Hún bætist við leikmannahóp Hauka fyrir næsta keppnistímabil.
Ólöf kemur til liðs við Hauka frá uppeldisfélagi sínu KA/Þór en þar hefur hún fengið smjörþefinn af Olísdeild kvenna...
Ómar Ingi Magnússon varð í gær Evrópumeisari í handknattleik með SC Magdeburg þegar liðið vann Füchse Berlin, 28:25, í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Mannheim. Sömu sögu er að segja um Gísla Þorgeir Kristjánsson. Þótt hann hafi ekki getað tekið þátt...
Næst síðsta umferð Olísdeildar karla verður leikin í dag og hefjast allir leikir klukkan 16. Ljóst er hvaða sjö lið taka þátt í átta liða úrslitakeppninni sem tekur við þegar deildarkeppnin verður á enda á fimmtudaginn. Slagurinn um áttunda...
Einar Birgir Stefánsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild KA um tvö ár. Einar sem er 24 ára línumaður hefur verið í lykilhlutverki í meistaraflokksliði KA undanfarin ár.
Hann hefur tekið þátt í öllum leikjum KA á keppnistímabilinu og skorað...
Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, sagði í samtali við handbolta.is að liðið hafi leikið undir pari í síðari hálfleik í gær gegn ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu. KA/Þór tapaði leiknum, 27:26, eftir að...
Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo, var valinn í úrvalslið 30. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik á dögunum. Bjarki Már skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Lemgo vann Stuttgart á heimavelli...
„Til að byrja með langar mig bara að segja hvað ég er ótrúlega stolt af liðinu. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og við erum ótrúlega samstilltur og góður hópur. Ég er bara mjög glöð og þakklát fyrir...
Ómar Ingi Magnússon varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik með SC Magdeburg þegar liðið vann Füchse Berlin, 28:25, í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í handknattleik í Mannheim. Þetta eru fyrstu sigurlaun SC Magdeburg í Evrópukeppni frá árinu 2007 þegar félagið vann...
Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna...